„Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. maí 2025 17:06 Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, vill að stjórnvöld reyni að stemma stigu við notkun ungmenna á nikótínpúðum. Vísir/samsett Halla Hrund Logadóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, beindi spjótum sínum að nikótínpúðum undir liðnum störf þingsins í dag. Notkun slíkra nikótínpúða hefur aukist til muna hin síðustu ár. „Í dag nota tæplega 40% karla á aldrinum 18-34 ára nota nikótínpúða púða sem auka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Hlutfallið hjá konum er í kringum 20%. Enn alvarlegra er að vikulega leita 3-4 börn á bráðamóttöku vegna nikótíneitrunar. Börnum sem fæðast í fráhvörfum eftir nikótínneyslu móður á meðgöngu hefur líka fjölgað,“ sagði Halla Hrund. Hún gagnrýndi markaðssetningu nikótínpúðanna og setti „hinn glaðlynda Sven“ í samhengi við þekktar auglýsingapersónur á borð við Klóa og kókómjólk og Gotta sem hvetur til neyslu á ostum. „Svo er það glaðlegi ljóshærði gæinn sem birtist og er að taka yfir hvert hverfið á fætur öðru? Hvaða góðverk skyldi hann vinna? Jú hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla.“ Halla leggur til að stjórnvöld bregðist við aukinni notkun á nikótínpúðum með því að klára vinnu við að móta ný heildarlög um tóbaksvarnir sem Willum Þór Þórsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra hóf en náði ekki í gegn vegna skyndilegra þingkosninga. Tóbak Framsóknarflokkurinn Alþingi Nikótínpúðar Börn og uppeldi Tengdar fréttir 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Um 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða. Hlutfallið er hvergi hærra á Norðurlöndunum en íslensk ungmenni reykja hins vegar síst. 20. mars 2025 11:18 Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera „Við getum aftur orðið fremst meðal þjóða í tóbaksvörnum en til þess þurfum við hugrakka stjórnmálamenn sem þora að taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir.“ 10. mars 2025 12:05 Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Nýtt gjald á nikótínpúða sem lagt er til að taki gildi á næsta ári gæti hækkað verð á hverri dós um þrjú hundruð krónur. Takmarkanir á aðgengi að nikótínvörunum eru sagðar hafa skilað litlum árangri í að draga úr neyslu barna og ungmenna á þeim. 24. október 2024 11:08 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
„Í dag nota tæplega 40% karla á aldrinum 18-34 ára nota nikótínpúða púða sem auka líkurnar á hjarta- og æðasjúkdómum. Hlutfallið hjá konum er í kringum 20%. Enn alvarlegra er að vikulega leita 3-4 börn á bráðamóttöku vegna nikótíneitrunar. Börnum sem fæðast í fráhvörfum eftir nikótínneyslu móður á meðgöngu hefur líka fjölgað,“ sagði Halla Hrund. Hún gagnrýndi markaðssetningu nikótínpúðanna og setti „hinn glaðlynda Sven“ í samhengi við þekktar auglýsingapersónur á borð við Klóa og kókómjólk og Gotta sem hvetur til neyslu á ostum. „Svo er það glaðlegi ljóshærði gæinn sem birtist og er að taka yfir hvert hverfið á fætur öðru? Hvaða góðverk skyldi hann vinna? Jú hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla.“ Halla leggur til að stjórnvöld bregðist við aukinni notkun á nikótínpúðum með því að klára vinnu við að móta ný heildarlög um tóbaksvarnir sem Willum Þór Þórsson fyrrverandi heilbrigðisráðherra hóf en náði ekki í gegn vegna skyndilegra þingkosninga.
Tóbak Framsóknarflokkurinn Alþingi Nikótínpúðar Börn og uppeldi Tengdar fréttir 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Um 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða. Hlutfallið er hvergi hærra á Norðurlöndunum en íslensk ungmenni reykja hins vegar síst. 20. mars 2025 11:18 Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera „Við getum aftur orðið fremst meðal þjóða í tóbaksvörnum en til þess þurfum við hugrakka stjórnmálamenn sem þora að taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir.“ 10. mars 2025 12:05 Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Nýtt gjald á nikótínpúða sem lagt er til að taki gildi á næsta ári gæti hækkað verð á hverri dós um þrjú hundruð krónur. Takmarkanir á aðgengi að nikótínvörunum eru sagðar hafa skilað litlum árangri í að draga úr neyslu barna og ungmenna á þeim. 24. október 2024 11:08 Mest lesið Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða Um 33 prósent íslenskra ungmenna nota nikótínpúða. Hlutfallið er hvergi hærra á Norðurlöndunum en íslensk ungmenni reykja hins vegar síst. 20. mars 2025 11:18
Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera „Við getum aftur orðið fremst meðal þjóða í tóbaksvörnum en til þess þurfum við hugrakka stjórnmálamenn sem þora að taka ákvarðanir og fylgja þeim eftir.“ 10. mars 2025 12:05
Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Nýtt gjald á nikótínpúða sem lagt er til að taki gildi á næsta ári gæti hækkað verð á hverri dós um þrjú hundruð krónur. Takmarkanir á aðgengi að nikótínvörunum eru sagðar hafa skilað litlum árangri í að draga úr neyslu barna og ungmenna á þeim. 24. október 2024 11:08