Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 09:32 Julius Randle keyrir að körfunni. Ezra Shaw/Getty Images Eftir tap í fyrsta leik gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta hefur Minnesota Timberwolves unnið tvo leiki í röð. Það munar um minna að stórskyttan Stephen Curry meiddist í öðrum leik liðanna og var ekki með í nótt. Eftir fyrsta leik liðanna virtist sem Úlfarnir frá Minnesota væru enn svífandi um á bleiku skýi eftir að leggja Los Angeles Lakers í fimm leikjum á meðan Stríðsmennirnir fóru alla leið í oddaleik gegn Houston Rockets. Curry meiddist hins vegar í leik tvö og nú hafa Úlfarnir allt í einu unnið tvo leiki í röð. Þó einn besta leikmann allra tíma hafi vantað þá spilaði Golden state virkilega vel í þriðja leik liðanna þökk sé frábærum varnarleik og öflugri sóknarframmistöðu Jimmy Butler og Jonathan Kuminga. Allt kom þó fyrir ekki þar sem Úlfarnir unnu á endanum fimm stiga sigur eftir að vera sterkari á lokasprettinum, lokatölur 97-102. Anthony Edwards TAKES OVER, Julius Randle drops triple-double as the @Timberwolves win Game 3 🔥💯Edwards: 36 PTS (28 in 2H), 5 3PMRandle: 24 PTS, 10 REB, 12 AST, 3 STLMIN leads series 2-1 pic.twitter.com/4WBy592S8f— NBA (@NBA) May 11, 2025 Í liði Golden State var það Butler sem var stigahæstur með 33 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Kuminga skoraði 30 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Anthony Edwards skoraði 36 stig í liði Úlfanna ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa jafn margar stoðsendingar. Þá var Julius Randle með þrefalda tvennu. Hann skoraði 24 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 10 fráköst. Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Eftir fyrsta leik liðanna virtist sem Úlfarnir frá Minnesota væru enn svífandi um á bleiku skýi eftir að leggja Los Angeles Lakers í fimm leikjum á meðan Stríðsmennirnir fóru alla leið í oddaleik gegn Houston Rockets. Curry meiddist hins vegar í leik tvö og nú hafa Úlfarnir allt í einu unnið tvo leiki í röð. Þó einn besta leikmann allra tíma hafi vantað þá spilaði Golden state virkilega vel í þriðja leik liðanna þökk sé frábærum varnarleik og öflugri sóknarframmistöðu Jimmy Butler og Jonathan Kuminga. Allt kom þó fyrir ekki þar sem Úlfarnir unnu á endanum fimm stiga sigur eftir að vera sterkari á lokasprettinum, lokatölur 97-102. Anthony Edwards TAKES OVER, Julius Randle drops triple-double as the @Timberwolves win Game 3 🔥💯Edwards: 36 PTS (28 in 2H), 5 3PMRandle: 24 PTS, 10 REB, 12 AST, 3 STLMIN leads series 2-1 pic.twitter.com/4WBy592S8f— NBA (@NBA) May 11, 2025 Í liði Golden State var það Butler sem var stigahæstur með 33 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka jafn mörg fráköst. Kuminga skoraði 30 stig, tók sex fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Anthony Edwards skoraði 36 stig í liði Úlfanna ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa jafn margar stoðsendingar. Þá var Julius Randle með þrefalda tvennu. Hann skoraði 24 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 10 fráköst.
Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira