Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. maí 2025 22:30 Tatum naut sín í Stóra eplinu. Al Bello/Getty Images Boston Celtics pakkaði New York Knicks saman í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Austursins í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan í einvíginu nú 2-1 eftir að meistararnir sýndu loks hvað í sér býr. Vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslit Austurhlutans. Knicks gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu tvo leiki einvígisins í Boston. Í báðum leikjum voru meistararnir með unninn leik í höndunum. Í báðum leikjunum tókst gestunum frá New York á einhvern ótrúlegan hátt að koma til baka og vinna dramatíska sigra. Það var ekki upp á teningnum þegar Boston mætti í Garðinn, heimavöll Knicks. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki komnar frá Boston til að láta ógna sér með sóp. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 20-36 og var í raun ekki aftur snúið. CELTICS CATCH FIRE FROM DEEP IN THE FIRST HALF 🔥🔥Boston goes 12-19 (63.2%) from beyond the arc to open a big halftime lead 🎯 pic.twitter.com/VRj7jm5amj— NBA (@NBA) May 10, 2025 Staðan í hálfleik var 46-71 og var munurinn nánast sá sami þegar lokaflautið gall, staðan þá 93-115. Alls hitti Boston úr 20 þriggja stiga skotum í leiknum. Í liði heimamanna var Jalen Brunson stigahæstur með 27 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fjögur fráköst. Þar á eftir kom Karl-Anthony Towns með 21 stig og 15 fráköst. Hjá Boston var það óvænt Payton Pritchard sem var stigahæstur með 23 stig. Hann tók einnig fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Payton Pritchard dances and hits his 4th 3PM of the game 🕺🎯That's the 16th 3 made by Boston...With 2 minutes left in the THIRD QUARTER of Game 3! pic.twitter.com/dKEPndv26q— NBA (@NBA) May 10, 2025 Jayston Tatum skoraði 22 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jaylen Brown skoraði 19 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Derrick White með 17 stig og hinn síungi Al Horford skoraði 15 stig. Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Knicks gerðu sér lítið fyrir og unnu fyrstu tvo leiki einvígisins í Boston. Í báðum leikjum voru meistararnir með unninn leik í höndunum. Í báðum leikjunum tókst gestunum frá New York á einhvern ótrúlegan hátt að koma til baka og vinna dramatíska sigra. Það var ekki upp á teningnum þegar Boston mætti í Garðinn, heimavöll Knicks. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir voru ekki komnar frá Boston til að láta ógna sér með sóp. Staðan að loknum fyrsta leikhluta var 20-36 og var í raun ekki aftur snúið. CELTICS CATCH FIRE FROM DEEP IN THE FIRST HALF 🔥🔥Boston goes 12-19 (63.2%) from beyond the arc to open a big halftime lead 🎯 pic.twitter.com/VRj7jm5amj— NBA (@NBA) May 10, 2025 Staðan í hálfleik var 46-71 og var munurinn nánast sá sami þegar lokaflautið gall, staðan þá 93-115. Alls hitti Boston úr 20 þriggja stiga skotum í leiknum. Í liði heimamanna var Jalen Brunson stigahæstur með 27 stig ásamt því að gefa sjö stoðsendingar og taka fjögur fráköst. Þar á eftir kom Karl-Anthony Towns með 21 stig og 15 fráköst. Hjá Boston var það óvænt Payton Pritchard sem var stigahæstur með 23 stig. Hann tók einnig fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Payton Pritchard dances and hits his 4th 3PM of the game 🕺🎯That's the 16th 3 made by Boston...With 2 minutes left in the THIRD QUARTER of Game 3! pic.twitter.com/dKEPndv26q— NBA (@NBA) May 10, 2025 Jayston Tatum skoraði 22 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Jaylen Brown skoraði 19 stig, tók sex fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Þar á eftir kom Derrick White með 17 stig og hinn síungi Al Horford skoraði 15 stig.
Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti