Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2025 13:01 Anthony Stolarz var á endanum fluttur á sjúkrahús eftir höfuðhöggin sem hann fékk í gær. Getty/Michael Chisholm Anthony Stolarz, markvörður Toronto Maple Leafs, kastaði upp og varð að yfirgefa svellið eftir tvö slæm höfuðhögg í leik gegn Florida Panthers í NHL-deildinni í íshokkí í gær. Þetta var fyrsti leikur liðanna í annarri umferð úrslitakeppninnar og gátu Stolarz og félagar fagnað 5-4 sigri að lokum. Það fór hins vegar um marga þegar hinn 31 árs gamli Stolarz fékk olnboga Sam Bennett í höfuðið og lá flatur eftir á svellinu. Per @reporterchris, Anthony Stolarz left Scotiabank Arena on a stretcher during the third period following this collision with Sam Bennett pic.twitter.com/JXDQugOTwr— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) May 6, 2025 Stolarz kom sér á fætur og hélt áfram að spila í tvær mínútur en skautaði svo að varamannabekknum og ældi þar, áður en hann yfirgaf höllina á börum og var fluttur á sjúkrahús til skoðunar. When I initially posted on Anthony Stolarz I didn't know they initially left him in for more than two minutes until he started vomiting on the bench. We need to do better.PSA: If you vomit multiple times after a brain injury, get to the emergency room. pic.twitter.com/2mMR52mmDk— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Stolarz hafði fyrr í leiknum fengið pökkinn í höfuðið af slíku afli að gríma hans datt af. Telja sérfræðingar að þá þegar gæti markvörðurinn hafa fengið heilahristing þó að höggið frá Bennett hafi endanlega gert útslagið varðandi það að Stolarz gæti spilað meira. Update: Anthony Stolarz likely suffered a first #comcussion 5 minutes into the game when he took a puck to face that knocked his mask off. 25 seconds after the hit he did a SHAAKE (Spontaneous Headshake after a Kinematic Event) which predicts concussion 72% of the time. https://t.co/HfiBmJSnKV pic.twitter.com/M8DFcAtWyB— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Chris Nowinski, taugasérfræðingur og stofnandi Concussion Legacy Foundation, segir á Twitter að það verði að gera betur í að gæta að heilsu leikmanna vegna höfuðhögga. Það sé ekki gert með því að láta leikmann spila áfram eftir högg eins og Stolarz fékk í gær og þegar menn æli vegna höfuðmeiðsla sé það eina í stöðunni að leita á bráðamóttöku. "I get it, they miss calls but that's clearly a penalty."Craig Berube on Sam Bennett's hit on Anthony Stolarz. pic.twitter.com/0EAZmD3qLS— Spittin' Chiclets (@spittinchiclets) May 6, 2025 Craig Berube, þjálfari Toronto, var ekki í vafa um að refsa hefði átt Bennett fyrir höggið sem markvörður hans fékk: „Olnbogi í höfuðið, augljóslega. Þetta gerist ekki augljósara. Ég er ekki viss um af hverju það var ekki dæmt á þetta. Ég skil að menn missi af sumum atvikum en þetta var augljóslega víti,“ sagði Berube. Íshokkí Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira
Þetta var fyrsti leikur liðanna í annarri umferð úrslitakeppninnar og gátu Stolarz og félagar fagnað 5-4 sigri að lokum. Það fór hins vegar um marga þegar hinn 31 árs gamli Stolarz fékk olnboga Sam Bennett í höfuðið og lá flatur eftir á svellinu. Per @reporterchris, Anthony Stolarz left Scotiabank Arena on a stretcher during the third period following this collision with Sam Bennett pic.twitter.com/JXDQugOTwr— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) May 6, 2025 Stolarz kom sér á fætur og hélt áfram að spila í tvær mínútur en skautaði svo að varamannabekknum og ældi þar, áður en hann yfirgaf höllina á börum og var fluttur á sjúkrahús til skoðunar. When I initially posted on Anthony Stolarz I didn't know they initially left him in for more than two minutes until he started vomiting on the bench. We need to do better.PSA: If you vomit multiple times after a brain injury, get to the emergency room. pic.twitter.com/2mMR52mmDk— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Stolarz hafði fyrr í leiknum fengið pökkinn í höfuðið af slíku afli að gríma hans datt af. Telja sérfræðingar að þá þegar gæti markvörðurinn hafa fengið heilahristing þó að höggið frá Bennett hafi endanlega gert útslagið varðandi það að Stolarz gæti spilað meira. Update: Anthony Stolarz likely suffered a first #comcussion 5 minutes into the game when he took a puck to face that knocked his mask off. 25 seconds after the hit he did a SHAAKE (Spontaneous Headshake after a Kinematic Event) which predicts concussion 72% of the time. https://t.co/HfiBmJSnKV pic.twitter.com/M8DFcAtWyB— Chris Nowinski, Ph.D. (@ChrisNowinski1) May 6, 2025 Chris Nowinski, taugasérfræðingur og stofnandi Concussion Legacy Foundation, segir á Twitter að það verði að gera betur í að gæta að heilsu leikmanna vegna höfuðhögga. Það sé ekki gert með því að láta leikmann spila áfram eftir högg eins og Stolarz fékk í gær og þegar menn æli vegna höfuðmeiðsla sé það eina í stöðunni að leita á bráðamóttöku. "I get it, they miss calls but that's clearly a penalty."Craig Berube on Sam Bennett's hit on Anthony Stolarz. pic.twitter.com/0EAZmD3qLS— Spittin' Chiclets (@spittinchiclets) May 6, 2025 Craig Berube, þjálfari Toronto, var ekki í vafa um að refsa hefði átt Bennett fyrir höggið sem markvörður hans fékk: „Olnbogi í höfuðið, augljóslega. Þetta gerist ekki augljósara. Ég er ekki viss um af hverju það var ekki dæmt á þetta. Ég skil að menn missi af sumum atvikum en þetta var augljóslega víti,“ sagði Berube.
Íshokkí Mest lesið Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri KR - Valur | Stórleikur í Vesturbæ Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Sjá meira