Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. maí 2025 10:30 Samherjar Aarons Gordon fagna með honum eftir að hann skoraði sigurkörfu Denver Nuggets gegn Oklahoma City Thunder. getty/AAron Ontiveroz Aaron Gordon hefur heldur betur reynst Denver Nuggets mikilvægur í úrslitakeppninni í NBA. Í nótt skoraði hann sigurkörfu Denver gegn Oklahoma City Thunder. Þetta var önnur sigurkarfa hans í úrslitakeppninni. Gordon setti niður þriggja stiga skot þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði Denver sigur, 119-121. Gordon skoraði einnig sigurkörfu Denver gegn Los Angeles Clippers í fjórða leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar. Denver vann það einvígi í oddaleik, 4-3. AARON GORDON DOES IT AGAIN 👏👏April 26th: Game-winning dunk as time expiredMay 5th: Game-winning 3 with 2.8 seconds left pic.twitter.com/0RDeuhxoEd— NBA (@NBA) May 6, 2025 Gordon skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic var atkvæðamestur hjá Denver með 42 stig, 22 fráköst og sex stoðsendingar. Jamal Murray skoraði 21 stig og Russell Westbrook átján. Denver leiðir einvígið, 1-0. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Oklahoma. Alex Caruso kom með tuttugu stig af bekknum. Þrátt fyrir að vera tuttugu stigum undir í seinni hálfleik sigraði New York Knicks meistara Boston Celtics eftir framlengdan leik í Austurdeildinni, 105-108. Jalen Brunson og OG Anunoby skoruðu 29 stig hvor fyrir Knicks sem sló Detroit Pistons úr leik í 1. umferðinni, 4-2. BRUNSON & OG EACH SCORE 29 🔥KNICKS COME BACK FROM 20 DOWN TO TAKE GAME 1 IN OT 🗽 pic.twitter.com/ESedDTRap8— NBA (@NBA) May 6, 2025 Jayson Tatum og Jaylen Brown voru báðir með 23 stig hjá Boston sem skoraði aðeins sextán stig í 4. leikhluta og fimm í framlengingunni. NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Gordon setti niður þriggja stiga skot þegar 2,8 sekúndur voru eftir af leiknum og tryggði Denver sigur, 119-121. Gordon skoraði einnig sigurkörfu Denver gegn Los Angeles Clippers í fjórða leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppninnar. Denver vann það einvígi í oddaleik, 4-3. AARON GORDON DOES IT AGAIN 👏👏April 26th: Game-winning dunk as time expiredMay 5th: Game-winning 3 with 2.8 seconds left pic.twitter.com/0RDeuhxoEd— NBA (@NBA) May 6, 2025 Gordon skoraði 22 stig og tók fjórtán fráköst. Nikola Jokic var atkvæðamestur hjá Denver með 42 stig, 22 fráköst og sex stoðsendingar. Jamal Murray skoraði 21 stig og Russell Westbrook átján. Denver leiðir einvígið, 1-0. Shai Gilgeous-Alexander skoraði 33 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar í liði Oklahoma. Alex Caruso kom með tuttugu stig af bekknum. Þrátt fyrir að vera tuttugu stigum undir í seinni hálfleik sigraði New York Knicks meistara Boston Celtics eftir framlengdan leik í Austurdeildinni, 105-108. Jalen Brunson og OG Anunoby skoruðu 29 stig hvor fyrir Knicks sem sló Detroit Pistons úr leik í 1. umferðinni, 4-2. BRUNSON & OG EACH SCORE 29 🔥KNICKS COME BACK FROM 20 DOWN TO TAKE GAME 1 IN OT 🗽 pic.twitter.com/ESedDTRap8— NBA (@NBA) May 6, 2025 Jayson Tatum og Jaylen Brown voru báðir með 23 stig hjá Boston sem skoraði aðeins sextán stig í 4. leikhluta og fimm í framlengingunni.
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira