Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. maí 2025 11:01 Jalen Brunson fagnar körfu sinni sem tryggði New York Knicks sigur á Detroit Pistons í nótt. getty/Gregory Shamus Jalen Brunson skoraði sigurkörfu New York Knicks þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli, 113-116, í sjötta leik liðanna í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Knicks vann einvígið, 4-2. Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Brunson setti niður þriggja stiga skot þegar 4,3 sekúndur voru eftir af leiknum í Detroit í nótt og tryggði Knicks sigurinn. Hann skoraði fjörutíu stig í leiknum og Mikal Bridges 25. Brunson hefur verið öflugur í úrslitakeppninni og er með 31,5 stig og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í sex leikjum í henni. JALEN BRUNSON FROM 3 TO WIN IT FOR THE KNICKS 🔥🔥🔥KNICKS ARE ADVANCING TO EASTERN CONFERENCE SEMIS!!!#NBAPlayoffs presented by Google pic.twitter.com/sGmjcWhNdj— NBA (@NBA) May 2, 2025 Pistons fékk tækifæri til að jafna metin en Malik Beasley missti boltann. Cade Cunningham var stigahæstur í liði heimamanna með 23 stig auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Í undanúrslitum Austurdeildarinnar mætir Knicks meisturum Boston Celtics. Aldarfjórðungur er síðan Knicks komst í úrslit Austurdeildarinnar. Oddaleik þarf til að knýja fram sigurvegara í einvígi Los Angeles Clippers og Denver Nuggets í Vesturdeildarinnar. Clippers vann sjötta leik liðanna á heimavelli í nótt, 111-105. Eftir rólega leiki spilaði James Harden vel í nótt og skoraði 28 stig og gaf átta stoðsendingar. Kawhi Leonard skoraði 27 stig og tók tíu fráköst og Norman Powell gerði 24 stig. Hann setti niður afar mikilvægt þriggja stiga skot þegar tæpar tvær mínútur voru eftir. Það var eina karfa Clippers á síðustu sex mínútum leiksins. The Clippers force a Game 7 behind a HUGE showing from their top trio 😤Harden: 28 PTS | 8 AST | 6 REB | 2 STLKawhi: 27 PTS | 10 REB | 5 ASTPowell: 24 PTS | 2 STLWinner takes the series on Saturday at 7:30pm/et on TNT 🍿 pic.twitter.com/1OzE7aEFwu— NBA (@NBA) May 2, 2025 Nikola Jokic skoraði 25 stig fyrir Nuggets, þar af tuttugu í fyrri hálfleik. Jamal Murray skoraði 21 stig. Oddaleikur Nuggets og Clippers fram fram á laugardagskvöldið.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira