„Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 28. apríl 2025 23:34 Ólafur Ólafsson skoraði 25 stig fyrir Grindavík í kvöld. Vísir/Anton Brink Ólafur Ólafsson fór fyrir liði sínu, Grindavík, þegar mest á reyndi í sigrinum á móti Stjörnunni í þriðja liðanna í undanúrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. „Það er mjög ljúft að ná að landa þessum sigri. Við vorum bara geggðir í kvöld og spiluðum vel bæði í vörn og sókn. Okkur betur að takast á við áhlaup þeirra en í síðustu tveimur leikjum og sigldum sigrinum í höfn sem er frábært. Við vorum ekki til í að fara í sumarfrí strax og það sást bersýnilega á spilamennsku okkar,“ sagði Ólafur Ólafsson sem skoraði 25 stig og var stigahæstur í liði Grindavíkur. „Það var skrýtin tilfinning eftir að hafa tapað síðasta leik. Við töpuðum aldrei trúnni samt og sýndum það með spilamennskunni í þessum leik. Við spiluðum vel í síðasta leik en þeir náðu áhlaupi sem okkur tókst ekki að stoppa í þeim leik. Þeir náðu áhlaupi í kvöld en við stóðum það betur af okkur,“ sagði Ólafur enn fremur. „Stjarnan er þannig lið að þeir keyra á þig allan leikinn og hætta aldrei að hlaupa í bakið á þér sama hver staðan er. Það má aldrei slaka á og við stóðum saman þegar þess þurfti. Það var frábær liðsheild hjá okkur sem skilaði þessum sigri og við fengum framlag úr mörgum áttum. Við börðumst fyrir hvorn annan og lögðu líkama og sál í það sem við vorum að gera.“ sagði goðsögnin úr Grindavík. Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
„Það er mjög ljúft að ná að landa þessum sigri. Við vorum bara geggðir í kvöld og spiluðum vel bæði í vörn og sókn. Okkur betur að takast á við áhlaup þeirra en í síðustu tveimur leikjum og sigldum sigrinum í höfn sem er frábært. Við vorum ekki til í að fara í sumarfrí strax og það sást bersýnilega á spilamennsku okkar,“ sagði Ólafur Ólafsson sem skoraði 25 stig og var stigahæstur í liði Grindavíkur. „Það var skrýtin tilfinning eftir að hafa tapað síðasta leik. Við töpuðum aldrei trúnni samt og sýndum það með spilamennskunni í þessum leik. Við spiluðum vel í síðasta leik en þeir náðu áhlaupi sem okkur tókst ekki að stoppa í þeim leik. Þeir náðu áhlaupi í kvöld en við stóðum það betur af okkur,“ sagði Ólafur enn fremur. „Stjarnan er þannig lið að þeir keyra á þig allan leikinn og hætta aldrei að hlaupa í bakið á þér sama hver staðan er. Það má aldrei slaka á og við stóðum saman þegar þess þurfti. Það var frábær liðsheild hjá okkur sem skilaði þessum sigri og við fengum framlag úr mörgum áttum. Við börðumst fyrir hvorn annan og lögðu líkama og sál í það sem við vorum að gera.“ sagði goðsögnin úr Grindavík.
Bónus-deild karla Grindavík Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira