Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 27. apríl 2025 10:50 „Þetta er glæsilegt skip en ég skal ekki dæma fyrr en að för lokinni,“ skrifaði ofurstinn meðal annars í bréfið. AP Bréf ritað af einum þekktasta eftirlifanda Titanic-sjóslyssins seldist fyrir 51 milljón króna á uppboði í Bretlandi í gær. Hinn bandaríski Archibald Gracie ofursti skrifaði bréf og dagsetti þann 10. apríl 1912, daginn sem skipinu var ýtt úr vör í fyrsta sinn. Bréfinu er lýst sem táknrænum fyrirboða fyrir því sem koma skyldi en í því skrifar Gracie til kunningja að hann hugðist ekki að leggja dóm á skipið fyrr en að ferðinni lokinni. BBC fjallar um málið. Bréfið var póstlagt þegar skipið kom við í Queenstown á Írlandi þann 11. apríl. Það var stimplað í London daginn eftir. Eins og kunnugt er sökk Titanic þann 14. apríl 1912 með þeim afleiðingum að um 1500 af 2200 farþegum létust. Gracie, sem dvaldi í fyrsta farrými skipsins, lifði slysið af. Hann skrifaði í framhaldinu bók að nafni Sannleikurinn um Titanic, þar sem hann rak minningar sínar af atburðarásinni. Þrátt fyrir að hafa lifað af slasaðist hann verulega og þjáðist af eftirköstum ofkælingar. Hann féll í dá í lok árs 1912 og lést af völdum fylgikvilla tengdum sykursýki skömmu síðar. Búist var við að bréfið myndi seljast á að hámarki sextíu þúsund pund en óþekktur kaupandi bauð aftur á móti 300 þúsund pund í bréfið, sem samsvara 51 milljón króna. Uppboðshaldarinn sagði ekkert sem ritað var um borð á Titanic hafa selst á jafn háu verði. Titanic Bretland Fornminjar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira
Hinn bandaríski Archibald Gracie ofursti skrifaði bréf og dagsetti þann 10. apríl 1912, daginn sem skipinu var ýtt úr vör í fyrsta sinn. Bréfinu er lýst sem táknrænum fyrirboða fyrir því sem koma skyldi en í því skrifar Gracie til kunningja að hann hugðist ekki að leggja dóm á skipið fyrr en að ferðinni lokinni. BBC fjallar um málið. Bréfið var póstlagt þegar skipið kom við í Queenstown á Írlandi þann 11. apríl. Það var stimplað í London daginn eftir. Eins og kunnugt er sökk Titanic þann 14. apríl 1912 með þeim afleiðingum að um 1500 af 2200 farþegum létust. Gracie, sem dvaldi í fyrsta farrými skipsins, lifði slysið af. Hann skrifaði í framhaldinu bók að nafni Sannleikurinn um Titanic, þar sem hann rak minningar sínar af atburðarásinni. Þrátt fyrir að hafa lifað af slasaðist hann verulega og þjáðist af eftirköstum ofkælingar. Hann féll í dá í lok árs 1912 og lést af völdum fylgikvilla tengdum sykursýki skömmu síðar. Búist var við að bréfið myndi seljast á að hámarki sextíu þúsund pund en óþekktur kaupandi bauð aftur á móti 300 þúsund pund í bréfið, sem samsvara 51 milljón króna. Uppboðshaldarinn sagði ekkert sem ritað var um borð á Titanic hafa selst á jafn háu verði.
Titanic Bretland Fornminjar Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Sjá meira