Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. apríl 2025 06:00 Manchester City mætir Nottingham Forest í undanúrslitum FA-bikarsins í dag. Martin Rickett/PA Images via Getty Images Óhætt er að segja að nóg verði um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone á þessum síðasta sunnudegi aprílmánaðar. Alls verður boðið upp á sextán beinar útsendingar þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00. Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Sjá meira
Bestu-deildir karla og kvenna, úrslitakeppnin í Subway-deild kvenna, enski bikarinn og NBA er meðal þess sem boðið verður upp á þennan sunnudaginn á Sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone. Stöð 2 Sport Íslenskur fótbolti á sviðið á Stöð 2 Sport í dag og í kvöld og við hefjum leik á viðureign FH og FHL í Bestu-deild kvenna klukkan 13:50. Klukkan 16:05 er svo komið að beinni útsendingu frá viðureign KA og FH í Bestu-deild karla áður en KR og ÍA eigast við klukkan 19:00. Subway Tilþrifin verða svo á sínum stað að leik loknum þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum dagsins í Bestu-deild karla. Þá verður A&B á dagskrá klukkan 22:10 þar sem fjallað er um fótboltatvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni. Stöð 2 Sport 2 Minnesota Timberwolves og Los Angeles Lakers eigast við í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Stöð 2 Sport 4 The Chevron Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:00. Stöð 2 Sport 5 Njarðvík og Keflavík eigast við í Suðurnesjaslag í úrslitakeppni Bónus-deildar kvenna klukkan 18:45. Njarðvíkingar leiða einvígið 2-0 og geta því sent nágranna sína í sumarfrí. Að leik loknum verður Bónus Körfuboltakvöld kvenna svo á dagskrá þar sem leiknum verða gerð góð skil. Stöð 2 BD Vestri og Breiðablik eigast við á hliðarrás Bestu-deildarinnar í Bestu-deild karla klukkan 13:50 áður en Valur tekur á móti Þór/KA í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 BD 2 Á hinni hliðarrás Bestu-deildarinnar eigast Tindastóll og Stjarnan við í Bestu-deild kvenna klukkan 16:50. Vodafone Sport Kristianstad og Pieta eigast við í sænsku úrvalsdeildinni klukkan 10:50 áður en Djurgarden tekur á móti Rosengard klukkan 12:55. Klukkan 15:20 er svo komið að viðureign Nottingham Forest og Manchester City í undanúrslitum enska bikarsins, FA Cup. Að lokum verður svo bein útsending frá Jack Link´s 500 í Nascar kappakstri frá klukkan 18:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Sjá meira