Innlent

Páfinn lagður til grafar og svör ráð­herra um strand­veiðar

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Hádegisfréttir á Bylgjunni, alla daga ársins klukkan 12.
Hádegisfréttir á Bylgjunni, alla daga ársins klukkan 12. Vísir

Í hádegisfréttum verður fjallað um útför Frans páfa frá Vatíkaninu.

Þá verður rætt við atvinnuvegaráðherra um gagnrýni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi á áætlanir um auknar úthlutanir veiðiheimilda vegna strandveiða.

Einnig fjöllum við um málstofu um líðan ungmenna hér á landi sem er sögð vera áhyggjuefni. Þá er fjallað um stöðu sveitarfélagsins Ölfuss.

Og í íþróttapakka dagsins verður fjallað um ótrúlegan körfuboltaleik á Álftanesi í gær og magnaðan handboltaleik í undanúrslitum Olís deildar karla.

Klippa: Hádegisfréttir á Bylgjunni 26. apríl 2025



Fleiri fréttir

Sjá meira


×