Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Jón Ísak Ragnarsson skrifar 25. apríl 2025 21:54 Hildur Vala Baldursdóttir, Mikael Kaaber og Halldór Gylfason verða í aðalhlutverkum. Íris Dögg Einarsdóttir Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber munu fara með burðarhlutverkin þeirra Satine og Christian í Moulin Rouge! sem Borgarleikhúsið frumsýnir í haust á stóra sviðinu. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að talsverð eftirvænting hafi ríkt eftir þessari tilkynningu, enda hafi verið gríðarlegur áhugi á dans- og söngprufum fyrir söngleikinn. Yfir 300 manns hafi sótt um að taka þátt í prufum fyrir danshlutverk. „Hæfileikarnir sem komu fram í prufunum voru stórkostlegir og valnefnd stóð frammi fyrir afar erfiðu verkefni.“ Í burðarhlutverkum sýningarinnar, þeirra Satine og Christian, verða þau Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber. Í aðalhlutverkum eru einnig Halldór Gylfason sem Zidler, Björn Stefánsson sem Toulouse-Lautrec, Valur Freyr Einarsson sem hertoginn og Haraldur Ari Stefánsson sem Santiago. Með önnur hlutverk fara Íris Tanja Flygenring, Margrét Eir Hönnudóttir, Esther Talía Casey og Pétur Ernir Svavarsson. Danshlutverk skipa þau Anaïs Barthe Leite, Birna Karlsdóttir, Björn Dagur Bjarnason, Ernesto Camilo Valdes, Fanný Lísa Hevesi, Gabriel Marling Rideout, Hannes Þór Egilsson, Karen Sif Kamgan, Karitas Lotta Tulinius, Marinó Máni Mabazza, Rúnar Bjarnason, Þórey Birgisdóttir og Margrét Hörn Jóhannsdóttir. „Það er ótrúlega spennandi að geta loks svipt hulunni af leik-og danshópi sýningarinnar en það er stórfenglegur hópur listamanna sem hreppti þessi eftirsóttu hlutverk. Áhuginn á dans- og söngprufunum fór fram úr björtustu vonum og það var magnað að sjá þá miklu hæfileika sem komu fram þar. Valið var langt frá því að vera auðvelt en það er þannig með lúxusinn – sá á kvölina sem á völina. Ég hlakka óskaplega til framhaldsins. Nú mega mylluspaðarnir fara að snúast!“ er haft eftir Brynhildi Guðjónsdóttur í tilkynningu, en hún mun leikstýra sýningunni. Nánar um sýninguna á vef Borgarleikhússins. Leikarar sýningarinnar.Íris Dögg Einarsdóttir Dansarar sýningarinnar.Íris Dögg Einarsdóttir Leikhús Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að talsverð eftirvænting hafi ríkt eftir þessari tilkynningu, enda hafi verið gríðarlegur áhugi á dans- og söngprufum fyrir söngleikinn. Yfir 300 manns hafi sótt um að taka þátt í prufum fyrir danshlutverk. „Hæfileikarnir sem komu fram í prufunum voru stórkostlegir og valnefnd stóð frammi fyrir afar erfiðu verkefni.“ Í burðarhlutverkum sýningarinnar, þeirra Satine og Christian, verða þau Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber. Í aðalhlutverkum eru einnig Halldór Gylfason sem Zidler, Björn Stefánsson sem Toulouse-Lautrec, Valur Freyr Einarsson sem hertoginn og Haraldur Ari Stefánsson sem Santiago. Með önnur hlutverk fara Íris Tanja Flygenring, Margrét Eir Hönnudóttir, Esther Talía Casey og Pétur Ernir Svavarsson. Danshlutverk skipa þau Anaïs Barthe Leite, Birna Karlsdóttir, Björn Dagur Bjarnason, Ernesto Camilo Valdes, Fanný Lísa Hevesi, Gabriel Marling Rideout, Hannes Þór Egilsson, Karen Sif Kamgan, Karitas Lotta Tulinius, Marinó Máni Mabazza, Rúnar Bjarnason, Þórey Birgisdóttir og Margrét Hörn Jóhannsdóttir. „Það er ótrúlega spennandi að geta loks svipt hulunni af leik-og danshópi sýningarinnar en það er stórfenglegur hópur listamanna sem hreppti þessi eftirsóttu hlutverk. Áhuginn á dans- og söngprufunum fór fram úr björtustu vonum og það var magnað að sjá þá miklu hæfileika sem komu fram þar. Valið var langt frá því að vera auðvelt en það er þannig með lúxusinn – sá á kvölina sem á völina. Ég hlakka óskaplega til framhaldsins. Nú mega mylluspaðarnir fara að snúast!“ er haft eftir Brynhildi Guðjónsdóttur í tilkynningu, en hún mun leikstýra sýningunni. Nánar um sýninguna á vef Borgarleikhússins. Leikarar sýningarinnar.Íris Dögg Einarsdóttir Dansarar sýningarinnar.Íris Dögg Einarsdóttir
Leikhús Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira