Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. apríl 2025 12:30 https://www.arborg.is/mannlif/vidburdir-og-frettir/hatidir/vor-i-arborg Magnús Hlynur Hreiðarsson Það verður líf og fjör í Árborg næstu fjóra daga því bæjarhátíðin „Vor í Árborg“ hefst formlega í dag, sumardaginn fyrsta og stendur fram á sunnudag. Fjölbreytt dagskrá verður i boði fyrir alla aldurshópa enda um sannkallaða fjölskylduhátíð að ræða. Hluti af vorinu í Sveitarfélaginu Árborg er hátíðin „Vor í Árborg“ þar sem boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir unga, sem aldna jafnt á Selfossi, Eyrarbakka og á Stokkseyri. Ólafur Rafnar Ólafsson er atvinnu- og viðburðafulltrúi hjá Sveitarfélaginu Árborg. „Við erum að hefja hérna Vor í Árborg, sem hefst alltaf á sumardeginum fyrsta og þetta er fjögurra daga fjölskylduskemmtun, sem erfullhlaðin dagskrá fyrir alla aldurshópa. Við getum bara sagt að fólk getur mætt í sund eða með krakkana í leikfimi með fimleikafélagi ungmennafélagsins,“ segir Ólafur Rafnar. Og í þessu sambandi bendir Ólafur Rafnar á heimasíðu Árborgar því þar er öll dagskrá daganna fjögurra. Ein af viðburðum Vors í Árborg, sem verður í bókasafninu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hversu mikilvægt er að halda hátíð sem þessa? „Þetta skiptir bara miklu máli fyrir samfélagið, að bæði þeir, sem eru hér innan samfélagsins að vera sýnilegir og það að við séum að nota hvort annað og erum dálítið að upphefja hvort annað í þessu öllu saman“, segir Ólafur Rafnar. Og allir velkomnir að taka þátt eða hvað? „Já, alveg allir, öll aldursbil, öll velkomin,“ bætir Ólafur Rafnar við. Vor í Árborg 2025, öll dagskráin Ólafur Rafnar segir að hátíðin sé fyrir alla fjölskylduna og allir, séu hjartanlega velkominir í Árborg á hátíðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira
Hluti af vorinu í Sveitarfélaginu Árborg er hátíðin „Vor í Árborg“ þar sem boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir unga, sem aldna jafnt á Selfossi, Eyrarbakka og á Stokkseyri. Ólafur Rafnar Ólafsson er atvinnu- og viðburðafulltrúi hjá Sveitarfélaginu Árborg. „Við erum að hefja hérna Vor í Árborg, sem hefst alltaf á sumardeginum fyrsta og þetta er fjögurra daga fjölskylduskemmtun, sem erfullhlaðin dagskrá fyrir alla aldurshópa. Við getum bara sagt að fólk getur mætt í sund eða með krakkana í leikfimi með fimleikafélagi ungmennafélagsins,“ segir Ólafur Rafnar. Og í þessu sambandi bendir Ólafur Rafnar á heimasíðu Árborgar því þar er öll dagskrá daganna fjögurra. Ein af viðburðum Vors í Árborg, sem verður í bókasafninu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hversu mikilvægt er að halda hátíð sem þessa? „Þetta skiptir bara miklu máli fyrir samfélagið, að bæði þeir, sem eru hér innan samfélagsins að vera sýnilegir og það að við séum að nota hvort annað og erum dálítið að upphefja hvort annað í þessu öllu saman“, segir Ólafur Rafnar. Og allir velkomnir að taka þátt eða hvað? „Já, alveg allir, öll aldursbil, öll velkomin,“ bætir Ólafur Rafnar við. Vor í Árborg 2025, öll dagskráin Ólafur Rafnar segir að hátíðin sé fyrir alla fjölskylduna og allir, séu hjartanlega velkominir í Árborg á hátíðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Sjá meira