„Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. apríl 2025 20:27 Daði Berg Jónsson hefur skorað þrjú mörk fyrir Vestra í deild og bikar. vísir/anton „Þetta var alvöru liðsheild sem sigldi þessum sigri heim og Vestri með sjö stig eftir þrjá leiki, maður biður nú ekki um mikið meira“ sagði Daði Berg Jónsson eftir að hafa skorað og gefið stoðsendingu í 0-2 sigri Vestra gegn ÍA. Hann er ekkert að pæla í því hvort Víkingar sakni hans. Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira