Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2025 21:30 Helgi Hrafn við saumavélina, sem hann notar mjög mikið við framleiðslu á fötum þeirra Kjartans Gests. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vinir á Akureyri, annar tólf ára og hinn þrettán hafa hannað sína eigin fatalínu, sem þeir ætla að koma á markað. Þeir sjá um allt sjálfir og eru til dæmis mjög liðtækir við saumaskapinn og að sýna fötin sín á allskonar uppákomum. Þeir eru algjörlega frábærir vinirnir á Akureyri, sauma og hanna og gera allt sjálfir. Hér erum við að tala um þá Helga Hrafn Magnússon, 13 ára og Kjartan Gest Guðmundsson, 12 ára, en hann var vant við látinn á Ísafirði þegar fréttamaður heimsótti Helga Hrafn og mömmu hans. Strákarnir hafa verið duglegir að sína fötin sín á tískusýningum og vekja alls staðar mikla athygli fyrir dugnaðinn. „Þetta geta verið hettupeysur og buxur en samt aðallega peysur en líka gallabuxur,” segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn í fötum frá þeim félögum.Aðsend Og hvar fáið þið allt efnið í fötin ykkar? „Flest frá Hertex og Rauða krossinum hér á Akureyri, en líka frá öðrum stórum fyrirtækjum,” segir hann. En að vera svona ungir og komnir með sína eigin fatalínu, hvað segir Helgi Hrafn við því? „Það gerir bara meiri sjensa fyrir framtíðina,” segir Helgi Hrafn og hlær er merki þeirra heitir „CRANZ“. Emmsjé Gauti er mjög ánægður með nýju fatalínuna hjá strákunum og hefur fengið föt frá þeim.Aðsend Og hvar seljið þið fötin ykkar? „Við seljum ekki núna,en við munum kannski selja þær í 66 gráður norður búðinni hér á Akureyri,” segir Helgi Hrafn. Og á morgun, sumardaginn fyrsta í tengslum við barnamenningarhátíð á Akureyri verður strákarnir með fötin sín til sýnis í Hofi klukkan 14:00 en sýningin þeirra heitir: „Einfalt brjálæði“. Helgi Hrafn og Kjartan Gestur eru mikið á hjólabréttum og þá er mikilvægt að vera í flottum fötum.Aðsend Mamma Helga Hrafns, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, er að sjálfsögðu mjög stolt af strákunum og af því, sem þeir eru að gera. „Þetta er bara rosalega skemmtilegt því þeir eru ótrúlega duglegir og skapandi. Þetta byrjaði kannski fyrir alvöru fyrir svona tveimur árum en þá byrjuðu þeir að sauma sín eigin föt”, segir Þuríður Helga. Emmsjé Gauti myndaður í peysu frá strákunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er Helgi Hrafn farin að sauma eitthvað á mömmu sína? „Ekki enn, ekki enn,“ segir hún hlæjandi. Hér má sjá upplýsingar um tískusýninguna í Hofi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tískusýning strákanna verður í Hofi á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson Akureyri Tíska og hönnun Krakkar Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Þeir eru algjörlega frábærir vinirnir á Akureyri, sauma og hanna og gera allt sjálfir. Hér erum við að tala um þá Helga Hrafn Magnússon, 13 ára og Kjartan Gest Guðmundsson, 12 ára, en hann var vant við látinn á Ísafirði þegar fréttamaður heimsótti Helga Hrafn og mömmu hans. Strákarnir hafa verið duglegir að sína fötin sín á tískusýningum og vekja alls staðar mikla athygli fyrir dugnaðinn. „Þetta geta verið hettupeysur og buxur en samt aðallega peysur en líka gallabuxur,” segir Helgi Hrafn. Helgi Hrafn í fötum frá þeim félögum.Aðsend Og hvar fáið þið allt efnið í fötin ykkar? „Flest frá Hertex og Rauða krossinum hér á Akureyri, en líka frá öðrum stórum fyrirtækjum,” segir hann. En að vera svona ungir og komnir með sína eigin fatalínu, hvað segir Helgi Hrafn við því? „Það gerir bara meiri sjensa fyrir framtíðina,” segir Helgi Hrafn og hlær er merki þeirra heitir „CRANZ“. Emmsjé Gauti er mjög ánægður með nýju fatalínuna hjá strákunum og hefur fengið föt frá þeim.Aðsend Og hvar seljið þið fötin ykkar? „Við seljum ekki núna,en við munum kannski selja þær í 66 gráður norður búðinni hér á Akureyri,” segir Helgi Hrafn. Og á morgun, sumardaginn fyrsta í tengslum við barnamenningarhátíð á Akureyri verður strákarnir með fötin sín til sýnis í Hofi klukkan 14:00 en sýningin þeirra heitir: „Einfalt brjálæði“. Helgi Hrafn og Kjartan Gestur eru mikið á hjólabréttum og þá er mikilvægt að vera í flottum fötum.Aðsend Mamma Helga Hrafns, Þuríður Helga Kristjánsdóttir, er að sjálfsögðu mjög stolt af strákunum og af því, sem þeir eru að gera. „Þetta er bara rosalega skemmtilegt því þeir eru ótrúlega duglegir og skapandi. Þetta byrjaði kannski fyrir alvöru fyrir svona tveimur árum en þá byrjuðu þeir að sauma sín eigin föt”, segir Þuríður Helga. Emmsjé Gauti myndaður í peysu frá strákunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er Helgi Hrafn farin að sauma eitthvað á mömmu sína? „Ekki enn, ekki enn,“ segir hún hlæjandi. Hér má sjá upplýsingar um tískusýninguna í Hofi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Tískusýning strákanna verður í Hofi á Akureyri.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Akureyri Tíska og hönnun Krakkar Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira