Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2025 12:15 Frans páfi óskaði viðstöddum á Péturstorgi gleðilegra páska. AP/Gregorio Borgia Frans páfi kom fram á svalir Péturskirkju í morgun og heilsaði upp á mannfjöldann. Hann óskaði viðstöddum gleðilegra páska og uppskar mikinn fögnuð. Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn. Páfagarður Páskar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira
Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn.
Páfagarður Páskar Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Fleiri fréttir Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Sjá meira