Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2025 07:20 Það er alltaf nóg að gera hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Lögregla hóf eftirför á eftir bíl sem ekið var talsvert yfir hámarkshraða á Hafnarfjarðarvegi í nótt. Þegar lögreglumenn gáfu ökumanni stöðvunarmerki jók hann ferðina og reyndi að stinga lögreglu af. Ökumaðurinn var handtekinn þegar hann stöðvaði loks bílinn og reyndist undir aldri. Hann var fluttur á lögreglustöð þar sem málið var unnið með aðkomu foreldra og barnaverndaryfirvalda. Með athæfi sínu hafi ökumaðurinn skapað mikla hættu fyrir aðra ökumenn og gangandi vegfarendur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á aðfaranótt páskadags. Þar kemur einnig fram að lögreglumenn á lögreglustöð eitt sem sinnir verkefnum í miðborginni, vesturbæ og Seltjarnarnesi hafi veitt grunsamlegum aððila athygli sem hljóp á brott og henti frá sér mittistösku þegar þeir ætluðu að gefa sig á tal við hann. Eftirförin varði að sögn lögreglu ekki lengi og gafst aðilinn fljótt upp. Við skoðun reyndist hann vera með nokkuð magn fíkniefna sem grunur er um að hafi verið til sölu og dreifingar. Við frekari athugun reyndist aðilinn í ólöglegri dvöl á landinu. Hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Hann var fluttur á lögreglustöð þar sem málið var unnið með aðkomu foreldra og barnaverndaryfirvalda. Með athæfi sínu hafi ökumaðurinn skapað mikla hættu fyrir aðra ökumenn og gangandi vegfarendur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á aðfaranótt páskadags. Þar kemur einnig fram að lögreglumenn á lögreglustöð eitt sem sinnir verkefnum í miðborginni, vesturbæ og Seltjarnarnesi hafi veitt grunsamlegum aððila athygli sem hljóp á brott og henti frá sér mittistösku þegar þeir ætluðu að gefa sig á tal við hann. Eftirförin varði að sögn lögreglu ekki lengi og gafst aðilinn fljótt upp. Við skoðun reyndist hann vera með nokkuð magn fíkniefna sem grunur er um að hafi verið til sölu og dreifingar. Við frekari athugun reyndist aðilinn í ólöglegri dvöl á landinu. Hann var vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira