Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. apríl 2025 17:46 Þoka og miklir vindar gerðu björgunarsveitum erfitt fyrir. EPA Bresk systkini á sextugs- og sjötugsaldri létust þegar kláfferja hrapaði til jarðar við fjallið Minre Faito nærri borginni Napólí á Ítalíu í gær. Saksóknarar í sveitarfélaginu Torre Annunziata hafa opnað rannsókn á slysinu, og útiloka ekki að um manndrápsmál sé að ræða, að því er segir í frétt Guardian. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins segir að kláfakerfið hafi staðist öryggispróf fyrir einungis tveimur vikum. Ísraelsk kona á þrítugsaldri lést að auki í slysinu. Bróðir hennar, sem er einnig á þrítugsaldri, slasaðist þegar kláfferjan hrapaði og liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hinn fjórði sem lést var stýrimaður kláfferjunnar, samkvæmt umfjöllun BBC. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir. Í kláfakerfinu voru einungis tveir starfræktir kláfar þar sem slysið varð. Ítalskir miðlar greindu frá því í gær að segir að vír sem annar kláfurinn hékk í hafi slitnað og kláfurinn hrapað til jarðar á sérstaklega bröttu svæði. Sextán farþegum hafi verið bjargað úr hinni ferjunni. Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína í kjölfar slyssins. Ítalía Tengdar fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Fjórir eru látnir og einn alvarlega slasaður eftir að kláfferja féll til jarðar nærri Napólí í suðurhluta Ítalíu í dag. 17. apríl 2025 19:24 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
Saksóknarar í sveitarfélaginu Torre Annunziata hafa opnað rannsókn á slysinu, og útiloka ekki að um manndrápsmál sé að ræða, að því er segir í frétt Guardian. Í umfjöllun breska ríkisútvarpsins segir að kláfakerfið hafi staðist öryggispróf fyrir einungis tveimur vikum. Ísraelsk kona á þrítugsaldri lést að auki í slysinu. Bróðir hennar, sem er einnig á þrítugsaldri, slasaðist þegar kláfferjan hrapaði og liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi. Hinn fjórði sem lést var stýrimaður kláfferjunnar, samkvæmt umfjöllun BBC. Þjóðerni hans liggur ekki fyrir. Í kláfakerfinu voru einungis tveir starfræktir kláfar þar sem slysið varð. Ítalskir miðlar greindu frá því í gær að segir að vír sem annar kláfurinn hékk í hafi slitnað og kláfurinn hrapað til jarðar á sérstaklega bröttu svæði. Sextán farþegum hafi verið bjargað úr hinni ferjunni. Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu hefur vottað aðstandendum hinna látnu samúð sína í kjölfar slyssins.
Ítalía Tengdar fréttir Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Fjórir eru látnir og einn alvarlega slasaður eftir að kláfferja féll til jarðar nærri Napólí í suðurhluta Ítalíu í dag. 17. apríl 2025 19:24 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Sjá meira
Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Fjórir eru látnir og einn alvarlega slasaður eftir að kláfferja féll til jarðar nærri Napólí í suðurhluta Ítalíu í dag. 17. apríl 2025 19:24