Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. apríl 2025 15:42 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. AP Ríkisstjórn Repúblikana í Bandaríkjunum hefur hótað að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum í nám skólans þar sem stjórn skólans neitaði að fara eftir skilyrðum stjórnarinnar. Meðal skilyrða er að tilkynna nemendur til alríkisyfirvalda sem eru andsnúnir „bandarískum gildum.“ Mikið hefur gengið á á milli Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og stjórnar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Í lok mars sagðist forsetinn vera endurskoða níu milljarða dollara ríkisstyrki til Harvard, og annarra skóla, vegna gyðingaandúð á skólalóðum þeirra. Ásakanir um gyðingaandúð eru vegna mótmæla nemenda skólanna við stríð á milli Ísrael og Hamas. Trump vildi setja skólanum ákveðin skilyrði, til að mynda áttu þau að hætta taka inn nemendur með aðferðum byggðum á jöfnuði og tilkynna alla nemendur sem væri andsnúnir „bandarískum gildum.“ Einnig átti að ráða einhvern sem alríkisstjórninni þætti þóknanlegur til þess að fara yfir námsskrár og deildir sem „kynda mest undir áreitni í garð gyðinga.“ Stjórnendur skólans neituðu að fara að skilyrðunum og því frysti ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum ríkisstyrk skólans. Hann samsvarar rúmri einni billjón íslenskra króna. Nú hefur ríkisstjórn Trumps hótað að banna Harvard háskólanum að taka inn nemendur af erlendu bergi brotnu. Um 27 prósent nemenda skólans eru ekki frá Bandaríkjunum. Trump hefur einnig hótað því að svipta skólann skattfrelsi sínu frá alríkisskatti. „Háskólinn mun ekki gefa upp sjálfstæði sitt eða stjórnarskrárvarin réttindi hans,“ segir Alan Garber í skilaboðum til nemenda samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Fréttastofa hefur sett sig í samband við nokkra íslenska háskólanemendur í Bandaríkjunum sem ekki treysta sér til að tjá sig opinberlega um málið í ljósi stöðunnar. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira
Mikið hefur gengið á á milli Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og stjórnar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Í lok mars sagðist forsetinn vera endurskoða níu milljarða dollara ríkisstyrki til Harvard, og annarra skóla, vegna gyðingaandúð á skólalóðum þeirra. Ásakanir um gyðingaandúð eru vegna mótmæla nemenda skólanna við stríð á milli Ísrael og Hamas. Trump vildi setja skólanum ákveðin skilyrði, til að mynda áttu þau að hætta taka inn nemendur með aðferðum byggðum á jöfnuði og tilkynna alla nemendur sem væri andsnúnir „bandarískum gildum.“ Einnig átti að ráða einhvern sem alríkisstjórninni þætti þóknanlegur til þess að fara yfir námsskrár og deildir sem „kynda mest undir áreitni í garð gyðinga.“ Stjórnendur skólans neituðu að fara að skilyrðunum og því frysti ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum ríkisstyrk skólans. Hann samsvarar rúmri einni billjón íslenskra króna. Nú hefur ríkisstjórn Trumps hótað að banna Harvard háskólanum að taka inn nemendur af erlendu bergi brotnu. Um 27 prósent nemenda skólans eru ekki frá Bandaríkjunum. Trump hefur einnig hótað því að svipta skólann skattfrelsi sínu frá alríkisskatti. „Háskólinn mun ekki gefa upp sjálfstæði sitt eða stjórnarskrárvarin réttindi hans,“ segir Alan Garber í skilaboðum til nemenda samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Fréttastofa hefur sett sig í samband við nokkra íslenska háskólanemendur í Bandaríkjunum sem ekki treysta sér til að tjá sig opinberlega um málið í ljósi stöðunnar.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Sjá meira