Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 07:34 Klay Thompson hitti vel fyrir Dallas Mavericks í sigrinum á Sacramento Kings í nótt. Getty/Ezra Shaw Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025 NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Sjá meira
Dallas Mavericks vann 120-106 sigur á Sacramento Kings á útivelli og mætir Memphis Grizzlies í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Vesturdeildinni. Anthony Davis var atkvæðasmæstur í Dallas liðinu eð 27 stig en Klay Thompson átti líka flottan leik fyrir Dallas, skoraði 23 stig og hitti úr fimm af sjö þriggja stiga skotum sínum. DeMar DeRozan skoraði 33 stig fyrir Sacramento Kings og Zach LaVine var með 20 stig og 9 stoðsendingar. AD (27pts) & KLAY (23pts) LEAD THE MAVS TO THE #SoFiPlayIn W 🔥 💯They'll play Memphis Friday night (9:30pm/et, TNT) for the 8-seed in the West! pic.twitter.com/uTF3iP7YiW— NBA (@NBA) April 17, 2025 Miami Heat vann 109-90 sigur á Chicago Bulls í samskonar leik í Austurdeildinni. Chicago endaði ofar í deildinni og var á heimavelli í þessum leik en Miami lét það ekki stoppa sig. Miami Heat mætir Atlanta Hawks í úrslitaleiknum um áttunda sætið í Austurdeildinni. Tyler Herro skoraði 38 stig fyrir Miami, Andrew Wiggins var með 20 stig og Bam Adebayo bætti við 15 stigum og 12 fráköstum. Josh Giddey skoraði 25 stig fyrir Chicago og Coby White var með 17 stig. Bæði Golden State Warriors og Orlando Magic höfðu áður tryggt sér sjöunda sætið í sínum deildum. Liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Vesturdeildinni mætir Oklahoma City Thunder í úrslitakeppninni en liðið sem vinnur leikinn um áttunda sætið í Austurdeildinni mætir Cleveland Cavaliers. TYLER HERRO TAKES OVER, HEAT KEEP SEASON ALIVE 🙌🔥 38 PTS (23 in 1st half)🔥 68.4 FG% (13-19 from field)Miami will take on Atlanta Friday at 7pm/et on TNT... winner gets the 8 seed in the East! pic.twitter.com/oPARGl6N81— NBA (@NBA) April 17, 2025
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Sjá meira