Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 09:01 Hin breska Harriet Dart er hér til vinstri með löndu sinni Olivia Nicholls en hún kvartaði yfir lyktinni af frönskum mótherja sínum. Getty/ Nathan Stirk Breska tenniskonan Harriet Dart kom með óvenjulega beiðni til dómara í leik sínum á dögunum en hefur nú beðist afsökunar á framkomu sinni. Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Tennis Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Dart er fjórða besta tenniskona Breta samkvæmt heimslistanum og var að spila við frönsku tenniskonuna Lois Boisson. Boisson vann leik þeirra örugglega á 28 mínútum eða 6-0 og 6-3. Þegar þær skiptu um vallarhluta í öðru settinu þá heyrðist í útsendingunni þegar Dart spurði dómara leiksins: „Getur þú beðið hana um að setja á sig svitalyktareyði. Hún lyktar mjög illa,“ sagði Harriet Dart. Dart sér nú eftir öllu saman. „Svona kem ég ekki fram við fólk og ég tek fulla ábyrgð á þessu. Ég ber mikla virðingu fyrir Lois og hvernig hún mætti til leiks,“ sagði Dart. „Ég mun læra af þessu og halda áfram,“ sagði Dart. Lois Boissont sá samt viðskiptamöguleika í allri athyglinni sem þetta fékk og biðlaði í meira gríni en alvöru til Dove fyrirtækisins sem framleiðir auðvitað svitalyktareyði. Harriet Dart asked the umpire to tell her opponent to wear deodorant 😳 She lost the match 6-0 6-3 (h/t @popalorena) pic.twitter.com/kk5Wm69jTd— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025 Lois Boisson’s response to Harriet Dart saying she needs to wear deodorant during their match 💀💀💀💀💀“Dove, apparently we need a collaboration” https://t.co/S4u0dgevPS pic.twitter.com/0E5ckZhULn— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) April 15, 2025
Tennis Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira