Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 07:17 Jimmy Butler er þekktur fyrir að spila vel í úrslitakeppninni og hann byrjaði vel í fyrsta leiknum þar með Golden State Warriors Getty/Ezra Shaw Golden State Warriors og Orlando Magic verða með í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en liðin tryggði sig inn með sigri í umspilinu í nótt. Stórstjörnurnar fóru fyrir Golden State í 121-116 sigri á Memphis Grizzlies. Jimmy Butler var með 38 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en Stephen Curry skoraði 37 stig. Curry var með sex þrista í leiknum. Desmond Bane skoraði 30 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 22 stig. 38 FOR JIMMY BUTLER III.37 FOR STEPHEN CURRY.WARRIORS TAKE THE WEST'S #7 SEED 🚨 pic.twitter.com/g7Za1dT8ap— NBA (@NBA) April 16, 2025 Þetta var leikur á milli liðsins í sjöunda og áttunda sæti. Golden State er komið í úrslitakeppnina en Memphis Grizzlies fær annað tækifæri í leik á móti annað hvort Sacramento Kings eða Dallas Mavericks. Orlando Magic tryggði sér á sama hátt sæti i úrslitakeppninni í Austurdeildinni með 120-95 stórsigri á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks spilar um hitt sætið við annað hvort Chicago Bulls eða Miami Heat. Cole Anthony kom með 26 stig inn af bekknum hjá Orlando , Wendell Carter Jr. var með 19 stig og stjarnan Paolo Banchero var með 17 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Trae Young skoraði 28 stig fyrir Atlanta. Golden State mætir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og fyrsti leikurinn er í Houston á laugardaginn. 🍿 TUESDAY'S FINAL SCORES 🍿Cole Anthony and the @orlandomagic get the #SoFiPlayIn victory and advance to play the Celtics in Round 1!Wendell Carter Jr.: 19 PTS, 7 REB, 2 BLKPaolo Banchero: 17 PTS, 9 REB, 7 ASTAnthony Black: 16 PTS (6-7 FGM), 4 AST pic.twitter.com/AXygYfEJfp— NBA (@NBA) April 16, 2025 NBA Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Stórstjörnurnar fóru fyrir Golden State í 121-116 sigri á Memphis Grizzlies. Jimmy Butler var með 38 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar en Stephen Curry skoraði 37 stig. Curry var með sex þrista í leiknum. Desmond Bane skoraði 30 stig fyrir Memphis og Ja Morant var með 22 stig. 38 FOR JIMMY BUTLER III.37 FOR STEPHEN CURRY.WARRIORS TAKE THE WEST'S #7 SEED 🚨 pic.twitter.com/g7Za1dT8ap— NBA (@NBA) April 16, 2025 Þetta var leikur á milli liðsins í sjöunda og áttunda sæti. Golden State er komið í úrslitakeppnina en Memphis Grizzlies fær annað tækifæri í leik á móti annað hvort Sacramento Kings eða Dallas Mavericks. Orlando Magic tryggði sér á sama hátt sæti i úrslitakeppninni í Austurdeildinni með 120-95 stórsigri á Atlanta Hawks. Atlanta Hawks spilar um hitt sætið við annað hvort Chicago Bulls eða Miami Heat. Cole Anthony kom með 26 stig inn af bekknum hjá Orlando , Wendell Carter Jr. var með 19 stig og stjarnan Paolo Banchero var með 17 stig, 9 fráköst og 7 stoðsendingar. Trae Young skoraði 28 stig fyrir Atlanta. Golden State mætir Houston Rockets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og fyrsti leikurinn er í Houston á laugardaginn. 🍿 TUESDAY'S FINAL SCORES 🍿Cole Anthony and the @orlandomagic get the #SoFiPlayIn victory and advance to play the Celtics in Round 1!Wendell Carter Jr.: 19 PTS, 7 REB, 2 BLKPaolo Banchero: 17 PTS, 9 REB, 7 ASTAnthony Black: 16 PTS (6-7 FGM), 4 AST pic.twitter.com/AXygYfEJfp— NBA (@NBA) April 16, 2025
NBA Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira