„Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Ari Sverrir Magnússon skrifar 15. apríl 2025 21:16 Óskar Smári á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Þróttur sigraði Fram 3-1 á AVIS vellinum í 1. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Þróttur hafði öll völd á vellinum og voru spiluðu vel á meðan Fram átti í töluverðum erfiðleikum að ógna að marki Þróttar og margt sem ekki gekk nægilega vel. „Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira
„Það voru ákveðin atriði sem fóru kannski ekki nægilega vel, fyrsta markið ég man ekki einu sinni hvernig það var, annað markið þá gefum við leikmanni of mikinn tíma og pláss á boltanum og svæði á bakvið sem við sögðum að mætti ekki gera,“ sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, að leik loknum. „Þriðja markið þá voru bara allir komnir fram að reyna jafna leikinn. Fyrsta markið var kannski svipað og annað markið, þá komast þær aftur fyrir okkur og fengu að vera pressu lausar á boltann. Þannig fyrstu tvö voru ekki nægilega vel gert en þriðja markið var á mér. Þannig að það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel, Þróttara liði er gott en á sama tíma var þetta alls ekki hræðilegt hjá okkur.“ Óskar Smári í kvöld.Vísir/Anton Brink Olga Ingibjörg Einarsdóttir fór meidd af velli í fyrri hálfleik eftir að hafa lent illa á ökklanum og Óskar var ekki viss hve lengi hún yrði frá. „Ég vona ekki, sjúkraþjálfarinn er bara með hana núna í skoðun en ég vona ekki að þetta sé of alvarlegt en við verðum að bíða og sjá.“ Athygli vakti að eftir leik tók Óskar Smári Haraldsson leiksloksræðuna út á velli og vakti það athygli. „Bara áfram gakk, nú er sviðskrekkurinn farinn, fyrsti leikur er búinn, við erum búin að bíða eftir þessu mjög lengi og við verðum að laga hluti. En við gerðum líka fullt af hlutum vel og við skorum frábært mark í dag og ég er ánægður með stelpurnar, ánægður með vinnuframlagið og effortið hjá þeim, það voru góðar tölur í mælunum hjá Kiaran og þetta er bara stíllinn minn.“ Næsti leikur Fram er á þriðjudaginn 22. apríl þegar að þær taka á móti FH á Lambhagavellinum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira