„Við bara brotnum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. apríl 2025 22:19 Kristófer Acox var súr og svekktur í leikslok. Vísir/Anton Brink Kristófer Acox segir að orkustigið hafi breyst í seinni hálfleik er Íslandsmeistarar Vals féllu úr leik í átta liða úrslitum eftir þriðja tapið í röð gegn Grindavík í kvöld. „Mér fannst orkustigið bara breytast. Við mættum klárir og mér fannst við vera með tök á leiknum nánast allan tímann. Við töluðum um að koma út í seinni hálfleikinn með sömu orku og við vorum með í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að gera vel og fengum þá í þau skot sem við viljum að þeir taki,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „En svo er það búið að vera svolítið sagan í þessu einvígi að þegar líður á, þegar við höfum yfirleitt verið liðið sem heldur einbeitingu og kemst í gegnum þessar erfiðu mínútur, þá erum við svolítið búnir að vera að missa hausinn og við bara brotnum.“ „Þeir ná einhverju áhlaupi og ég átta mig ekki alveg á því hvernig við töpum seinni hálfleiknum með 18 stigum með tímabilið undir. Það er eiginlega bara ótrúlegt.“ Kristófer og Taiwo Badmus lentu báðir í villuvandræðum frekar snemma í kvöld og Kristófer segir það hafa haft áhrif. „Auðvitað spilar það inn í. En við erum samt bara að leyfa Daniel Mortensen að fá skot sem við erum búnir að tala um alla seríuna að taka frá honum og leyfum Kane að komast í gang. Við höldum Pargo undir tíu stigum sem er mjög jákvætt, en það eru bara aðrir leikmenn sem stíga upp og refsa okkur. Mér fannst við bara gera of mikið af mistökum á báðum endum vallarins.“ „Þegar maður horfir á þetta einvígi þá kannski áttum við ekkert skilið að fara áfram. En við vitum líka að þetta hefði verið allt öðruvísi ef við hefðum ekki misst okkar mann Kára í fyrsta leik,“ sagði Kristófer. Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Sjá meira
„Mér fannst orkustigið bara breytast. Við mættum klárir og mér fannst við vera með tök á leiknum nánast allan tímann. Við töluðum um að koma út í seinni hálfleikinn með sömu orku og við vorum með í fyrri hálfleik. Við vorum búnir að gera vel og fengum þá í þau skot sem við viljum að þeir taki,“ sagði Kristófer í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „En svo er það búið að vera svolítið sagan í þessu einvígi að þegar líður á, þegar við höfum yfirleitt verið liðið sem heldur einbeitingu og kemst í gegnum þessar erfiðu mínútur, þá erum við svolítið búnir að vera að missa hausinn og við bara brotnum.“ „Þeir ná einhverju áhlaupi og ég átta mig ekki alveg á því hvernig við töpum seinni hálfleiknum með 18 stigum með tímabilið undir. Það er eiginlega bara ótrúlegt.“ Kristófer og Taiwo Badmus lentu báðir í villuvandræðum frekar snemma í kvöld og Kristófer segir það hafa haft áhrif. „Auðvitað spilar það inn í. En við erum samt bara að leyfa Daniel Mortensen að fá skot sem við erum búnir að tala um alla seríuna að taka frá honum og leyfum Kane að komast í gang. Við höldum Pargo undir tíu stigum sem er mjög jákvætt, en það eru bara aðrir leikmenn sem stíga upp og refsa okkur. Mér fannst við bara gera of mikið af mistökum á báðum endum vallarins.“ „Þegar maður horfir á þetta einvígi þá kannski áttum við ekkert skilið að fara áfram. En við vitum líka að þetta hefði verið allt öðruvísi ef við hefðum ekki misst okkar mann Kára í fyrsta leik,“ sagði Kristófer.
Bónus-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Fleiri fréttir „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik