Átján ára með 13 kíló af kókaíni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2025 19:05 Úlfar Lúðvíksson lögreglustjórinn á Suðurnesjum. Embættið lagði hald á 13 kíló af kókaíni sem ungmenni á nítjánda aldursári reyndi að smygla til landsins í handfarangri. Vísir Piltur á nítjánda aldursári er í gæsluvarðhaldi fyrir innflutning á þrettán kílóum af kókaíni. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir sérstakt að leggja hald á flugfreyjutösku fulla af fíkniefnum, sem ferðast var með í handfarangri. Áætlað götuvirði er um 220 milljónir króna. Fjölmargir hafa verið handteknir á landamærunum á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur vegna fíkniefnainnflutnings. Má þar nefna innflutning á 20 þúsund töflum af gerviópíóðum sem vöktu athygli á dögunum en tvær stúlkur, sautján og átján ára voru handteknar í tengslum við það mál og sitja þær í gæsluvarðhaldi. Alls eru tuttugu og fimm í gæsluvarðhaldi að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum, þar af fimmtán grunaðir um fíkniefnainnflutning í gegn um Keflavíkurflugvöll. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. „Ég held að það séu ekki margir dagar þar sem að gæsluvarðahaldsfangar hafa verið svona margir á okkar vegum,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Aðallega sé um að ræða innflutning á kókaíni og kannabis. Strákur á nítjánda aldursári reyndi að smygla 13 kílóum af kókaíni til landsins í þessari ferðatösku. Vísir „Um daginn tókum við t.d. dreng á nítjánda aldursári sem var með um þrettán kíló af kókaíni í lítilli ferðatösku. Það er dálítið sérstakt að vera með full flugfreyjutösku af kókaíni,“ segir hann. Kom frá Frakklandi Drengurinn var handtekinn á fimmtudag við komu frá Frakklandi. „Það blasir við að þarna er ungur maður notaður sem burðardýr og hann átt að fá eitthvað fyrir ferðina. Er væntanlega notaður af öðrum sem ætluð að gera mikið verðmæti úr þessu magni kókaíns. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá árinu 2023 kostaði gramm af kókaíni í kringum 17 þúsund krónur. Ef verðið er sambærilegt í dag gæti götuverðmæti 13 kílóa af kókaíni numið um 221 milljón króna. Smygl Fíkniefnabrot Suðurnesjabær Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Fjölmargir hafa verið handteknir á landamærunum á Keflavíkurflugvelli undanfarnar vikur vegna fíkniefnainnflutnings. Má þar nefna innflutning á 20 þúsund töflum af gerviópíóðum sem vöktu athygli á dögunum en tvær stúlkur, sautján og átján ára voru handteknar í tengslum við það mál og sitja þær í gæsluvarðhaldi. Alls eru tuttugu og fimm í gæsluvarðhaldi að beiðni lögreglunnar á Suðurnesjum, þar af fimmtán grunaðir um fíkniefnainnflutning í gegn um Keflavíkurflugvöll. Þeir eiga ríkisfang í Palestínu, Sýrlandi, Spáni, Gíneu, Litháen, Nígeríu, Brasilíu, Spáni, Grikklandi, Alsír, Póllandi, Þýskalandi, Slóvakíu, Frakklandi og Lettlandi. „Ég held að það séu ekki margir dagar þar sem að gæsluvarðahaldsfangar hafa verið svona margir á okkar vegum,“ segir Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Suðurnesjum. Aðallega sé um að ræða innflutning á kókaíni og kannabis. Strákur á nítjánda aldursári reyndi að smygla 13 kílóum af kókaíni til landsins í þessari ferðatösku. Vísir „Um daginn tókum við t.d. dreng á nítjánda aldursári sem var með um þrettán kíló af kókaíni í lítilli ferðatösku. Það er dálítið sérstakt að vera með full flugfreyjutösku af kókaíni,“ segir hann. Kom frá Frakklandi Drengurinn var handtekinn á fimmtudag við komu frá Frakklandi. „Það blasir við að þarna er ungur maður notaður sem burðardýr og hann átt að fá eitthvað fyrir ferðina. Er væntanlega notaður af öðrum sem ætluð að gera mikið verðmæti úr þessu magni kókaíns. Samkvæmt verðskrá SÁÁ frá árinu 2023 kostaði gramm af kókaíni í kringum 17 þúsund krónur. Ef verðið er sambærilegt í dag gæti götuverðmæti 13 kílóa af kókaíni numið um 221 milljón króna.
Smygl Fíkniefnabrot Suðurnesjabær Fangelsismál Lögreglumál Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira