Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2025 13:01 Að venju eru margir á leið til útlanda yfir páskanna. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúir Isavia ráðleggur fólki að vera snemma á ferðinni í innritun á Keflavíkurflugvöll. Vísir Isavia ráðleggur fólki að koma fyrr en venjulega í innritun á Keflavíkurflugvöll í þessari viku vegna páskaörtraðar á vellinum. Upplýsingafulltrúi segir að langtímabílastæði nálægt vellinum hafi verið uppöntuð yfir hátíðina strax í síðustu viku þrátt fyrir að þeim hafi verið fjölgað. Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl. Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira
Mikill fjöldi fólks er á faraldsfæti nú í dymbilvikunni. Guðjón Helgason upplýsingafulltrúi Isavia mælist til þess að fólk komi um tveimur og hálfum tíma fyrir flug í innritun á Keflavíkurflugvöll. „Við hvetjum farþega til að koma snemma í flug til að tryggja jafnt flæði og forðast örtröð. Þá er hægt að nota sjálfsinnritunarbásanna í komu- og brottfararsalnum. Við erum að horfa til þess að nú í dymbilvikunni eru 70-90 brottfarir véla um völlinn á hverjum degi og sami fjöldi véla að koma,“ segir Guðjón. Bílastæðin fullbókuð Hann segir að P3 og P 1 bílastæði Isavía kringum flugstöðina hafi verið fullbókuð fyrir páskanna strax í síðustu viku . „Isavía er með ríflega tvö þúsund stæði við flugstöðina. Við höfum bætt við stæðum frá því sem var í fyrra. Í síðustu viku tilkynntum við að það væri ekki lengur hægt að fá bílastæði og fram yfir páska. Bílastæðin hafa ekki fyllst svona snemma síðustu ár,“ segir hann. Stór leigubíll kostar 26 þúsund Ef fólk velur sér annan fararmáta en einkabílinn til og frá Keflavíkurflugvelli þá er kostnaðurinn mismunandi. Rútumiði í flugrútuna Flybus sem keyrir milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins kostar t.d. 3.899 kr. aðra leið samkvæmt verðskrá BSÍ. Samkvæmt verðskrá Hreyfils kostar svo 20.000 að láta skutla sér í litlum bíl milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins og 26.000 í stórum bíl.
Isavia Ferðalög Páskar Reykjanesbær Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Sjá meira