Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 13. apríl 2025 23:27 Marine Le Pen er leiðtogi hægri flokksins Þjóðfylkingarinnar. AP Franska stjórnmálakonan Marine Le Pen hefur áfrýjað dómi sem hún hlaut vegna misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu. Hún stefndi á forsetaframboð árið 2027 en með dómnum getur hún ekki boðið sig fram. Le Pen og 24 aðrir stjórnendur flokksins Þjóðfylkingarinnar voru ákærðir fyrir misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu en franskur dómstóll sakfelldi hana í lok mars. Fjármagnið sem hún fékk frá Evrópusambandinu átti að greiða laun aðstoðarmanna þingflokks Þjóðfylkingarinnar á Evrópuþinginu en var í staðinn notað til þess að greiða almennum starfsmönnum flokksins á árunum 2004 til 2016. Með dómnum er Le Pen meinað að bjóða sig fram til forseta árið 2027 en einnig var hún dæmd í fjögurra ára fangelsi en tvö ár þar af eru skilorðisbundin. Áfrýjunardómstóllinn í París tilkynnti hins vegar að ef hún skildi áfrýja dómnum yrði það tekið til skoðunar innan dómstólsins. Ákvörðunin yrði tekin fyrir sumarið 2026 samkvæmt umfjöllun Le Monde. Því hefur Le Pen, auk ellefu af þeim 24 sem voru ákærð, ákveðið að áfrýja dómnum. Hún vonar með því geti hún bjargað forsetaframboði sínu en hún stefndi á framboð árið 2027 en hún kallaði dóminn pólitískan dauðdaga. Le Pen neitaði því að hafa gert nokkuð rangt fyrir dómi. Talið er að Jordan Ballera, forseti Þjóðfylkingarinnar, muni taka við af Le Pen geti hún ekki gefið kost á sér. Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Le Pen og 24 aðrir stjórnendur flokksins Þjóðfylkingarinnar voru ákærðir fyrir misferli með fjármuni frá Evrópusambandinu en franskur dómstóll sakfelldi hana í lok mars. Fjármagnið sem hún fékk frá Evrópusambandinu átti að greiða laun aðstoðarmanna þingflokks Þjóðfylkingarinnar á Evrópuþinginu en var í staðinn notað til þess að greiða almennum starfsmönnum flokksins á árunum 2004 til 2016. Með dómnum er Le Pen meinað að bjóða sig fram til forseta árið 2027 en einnig var hún dæmd í fjögurra ára fangelsi en tvö ár þar af eru skilorðisbundin. Áfrýjunardómstóllinn í París tilkynnti hins vegar að ef hún skildi áfrýja dómnum yrði það tekið til skoðunar innan dómstólsins. Ákvörðunin yrði tekin fyrir sumarið 2026 samkvæmt umfjöllun Le Monde. Því hefur Le Pen, auk ellefu af þeim 24 sem voru ákærð, ákveðið að áfrýja dómnum. Hún vonar með því geti hún bjargað forsetaframboði sínu en hún stefndi á framboð árið 2027 en hún kallaði dóminn pólitískan dauðdaga. Le Pen neitaði því að hafa gert nokkuð rangt fyrir dómi. Talið er að Jordan Ballera, forseti Þjóðfylkingarinnar, muni taka við af Le Pen geti hún ekki gefið kost á sér.
Frakkland Kosningar í Frakklandi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira