Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 23:36 Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran, ræðir við ráðgjafa sína. EPA Fundur fulltrúa Bandaríkjana og fulltrúa Íran í Óman um kjarnorkuvopn var lýst sem „uppbyggilegum.“ Annar fundur hefur verið boðaður eftir viku. Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna fundaði með Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran í dag en það er í fyrsta skipti sem íranskur ráðamaður ræðir við fulltrúa Bandaríkjanna. Þeir hittust þó einungis í stutta stund, fulltrúar frá Óman miðluðu annars málum samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar. Viðræðurnar varða þróun kjarnorkuvopna í Íran. Árið 2015 var gerður samningur við Íran og stórveldi, meðal annars Bandaríkin, þar sem að fulltrúar Íran samþykktu að takmarka kjarnorkuframleiðslu og í staðinn myndu stórveldin aflétta efnahagslegum refsiaðgerðum. Donald Trump rifti samningnum nokkrum árum seinna og beitti Íran aftur efnahagslegum refsiaðgerðum. Síðan hefur Íran hefur stóraukið kjarnorkuframleiðsluna sína og sagði Kamal Kharrazi, ráðgjafi Ayatollah Ali Khamenei, æðsta leiðtoga Íran, árið 2022 að Íran gæti tæknilega séð búið til sína eigin kjarnorkusprengju. Í fréttatilkynningu frá Hvíta húsinu segir að viðræðurnar hafi verið „jákvæðar og uppbyggilegar“ en þó væri viðfangsefnið mjög flókið. Fundurinn stóð í um tvær klukkustundir en hefur annar verið boðaður eftir viku, 19. apríl. Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Steve Witkoff, erindreki Bandaríkjanna fundaði með Abbas Araghchi, utanríkisráðherra Íran í dag en það er í fyrsta skipti sem íranskur ráðamaður ræðir við fulltrúa Bandaríkjanna. Þeir hittust þó einungis í stutta stund, fulltrúar frá Óman miðluðu annars málum samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar. Viðræðurnar varða þróun kjarnorkuvopna í Íran. Árið 2015 var gerður samningur við Íran og stórveldi, meðal annars Bandaríkin, þar sem að fulltrúar Íran samþykktu að takmarka kjarnorkuframleiðslu og í staðinn myndu stórveldin aflétta efnahagslegum refsiaðgerðum. Donald Trump rifti samningnum nokkrum árum seinna og beitti Íran aftur efnahagslegum refsiaðgerðum. Síðan hefur Íran hefur stóraukið kjarnorkuframleiðsluna sína og sagði Kamal Kharrazi, ráðgjafi Ayatollah Ali Khamenei, æðsta leiðtoga Íran, árið 2022 að Íran gæti tæknilega séð búið til sína eigin kjarnorkusprengju. Í fréttatilkynningu frá Hvíta húsinu segir að viðræðurnar hafi verið „jákvæðar og uppbyggilegar“ en þó væri viðfangsefnið mjög flókið. Fundurinn stóð í um tvær klukkustundir en hefur annar verið boðaður eftir viku, 19. apríl.
Íran Bandaríkin Kjarnorka Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Trump kynnti friðarráðið Erlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“