Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 23:32 Norðmenn syrgja fyrrum Noregsmeistara sem fór allt of fljót frá okkur. Getty/Darren Stewart/ Norska frjálsíþróttafjölskyldan syrgir nú öll fyrrum Noregsmeistara sem er látin aðeins 37 ára gömul. Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira
Øyunn Grindem Mogstad tapaði baráttunni við erfið veikindi en hún var frábær hástökkvari á sínum tíma. Mogstad hafði glímt lengi við veikindi. NTB fréttastofan og TV2 segja frá þessu sem og að fjölskyldan hafi gefið grænt ljós á það að fréttirnar færu í loftið. Mogstad varð þrisvar sinnum norskur meistari í hástökki innanhúss og hún vann einnig þrenn silfurverðlaun í hástökki utanhúss. Frétt um Öyunn Grindem Mogstad í Aftonbladet.Aftonbladet „Við vissum að það kæmi að þessu en það er samt ómögulegt að búa sig undir svona fréttir,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína. „Hugur minn er hjá eiginmanni hennar Christian og börnum þeirra Even og Tiril en þetta mun líka hafa mikil áhrif á marga nú yfir Páskahátíðina,“ segir í frétt sambandsins. Mogstad varð í fjórða sæti á EM unglinga á sínum tíma og stökk hæst 1,90 metra á ferlinum. Það er fimmti bestu árangurinn hjá norskri konu í hástökki. Norska sambandið segir að Mogstad hafi líka verið miklu meira en íþróttamaður. „Hún var okkar Øyunn. Þess vegna er mikilvægt að við minnumst hennar öll og rifjum upp góðu stundirnar sem við áttum með henni. Þessi stelpa frá Sande í Vestfold hafði djúp áhrif á svo marga auk þess að skrifa sig í sögu norskra frjálsra íþrótta. Takk fyrir það sem þú gafst okkur og fyrir hver þú varst,“ skrifaði norska frjálsíþróttasambandið á miðla sína.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Fleiri fréttir Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira