Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2025 06:02 Stjarnan og Álftanes komast áfram í undanúrslitin með sigri í kvöld. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Annar dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Stjarnan fær ÍR í heimsókn og Njarðvík tekur á móti Álftanesi. Stjarnan og Álftanes komast áfram í undanúrslitin með sigri í kvöld. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Bestu mörkin munu einnig hita upp fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Strákarnir eru farnir af stað nú styttist í fyrsta leik hjá stelpunum. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar velta fyrir sér hvernig liðin koma undan vetri. Fyrstu tvær æfingarnar fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1 eru líka á dagskránni í dag. Það verður einnig hægt að fylgjast með trukkakappakstri hjá Nascar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá öðrum degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá þriðja leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst upphitunarþáttur Bestu markanna fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst fyrsta æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 14.55 hefst önnur æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik SGS Essen og Werder Bremen í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Burnley og Norwich í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá trukkakappakstrinum, Weather Guard Truck Race, hjá Nascar. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Annar dagur Mastersmótsins í golfi verður spilaður á Augusta vellinum en allir dagarnir verða í beinni á Stöð 2 Sport 4. Það er alltaf spennandi að sjá hver fær að klæðast græna jakkanum í mótslok. Úrslitakeppnin í Bónus deild karla í körfubolta heldur líka áfram og nú er komið að leik þrjú í tveimur einvígum í átta liða úrslitum. Stjarnan fær ÍR í heimsókn og Njarðvík tekur á móti Álftanesi. Stjarnan og Álftanes komast áfram í undanúrslitin með sigri í kvöld. Eftir leikina mun Bónus Körfuboltakvöld síðan gera upp leiki kvöldsins. Bestu mörkin munu einnig hita upp fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Strákarnir eru farnir af stað nú styttist í fyrsta leik hjá stelpunum. Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar velta fyrir sér hvernig liðin koma undan vetri. Fyrstu tvær æfingarnar fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1 eru líka á dagskránni í dag. Það verður einnig hægt að fylgjast með trukkakappakstri hjá Nascar. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá þriðja leik Njarðvíkur og Álftaness í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem farið verður yfir leiki kvöldsins í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá öðrum degi á Mastersmótinu í golfi á Augusta vellinum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá þriðja leik Stjörnunnar og ÍR í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Klukkan 21.15 hefst upphitunarþáttur Bestu markanna fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 11.25 hefst fyrsta æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 14.55 hefst önnur æfing fyrir Barein kappaksturinn í formúlu 1. Klukkan 16.25 hefst bein útsending frá leik SGS Essen og Werder Bremen í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.05 hefst bein útsending frá leik Burnley og Norwich í ensku b-deildinni í fótbolta. Klukkan 23.25 hefst útsending frá trukkakappakstrinum, Weather Guard Truck Race, hjá Nascar.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð Sjá meira