Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. apríl 2025 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Meta þarf hvort ástæða sé til að reisa varnargarða við hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem eru talin geta orðið fyrir áhrifum eldgosa í framtíðinni. Þetta segir slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Þegar sé byrjað að þjálfa neyðarstjórnir sveitarfélaganna komi til alvarlegrar náttúruvár í borginni. Við förum yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira