Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. apríl 2025 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Meta þarf hvort ástæða sé til að reisa varnargarða við hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem eru talin geta orðið fyrir áhrifum eldgosa í framtíðinni. Þetta segir slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Þegar sé byrjað að þjálfa neyðarstjórnir sveitarfélaganna komi til alvarlegrar náttúruvár í borginni. Við förum yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira