Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. apríl 2025 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Meta þarf hvort ástæða sé til að reisa varnargarða við hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem eru talin geta orðið fyrir áhrifum eldgosa í framtíðinni. Þetta segir slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Þegar sé byrjað að þjálfa neyðarstjórnir sveitarfélaganna komi til alvarlegrar náttúruvár í borginni. Við förum yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Konan er fundin Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Sjá meira