Máttu ekki banna fréttamenn AP Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 8. apríl 2025 23:46 Stjórn Donalds Trump hindraði aðgang fréttamanna AP fréttaveitunnar að viðburðum forsetans. AP Bandarískur dómari hefur skipað stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, að veita AP fréttaveitunni aðgang að viðburðum og blaðamannafundum forsetans. Þeim var meinaður aðgangur fyrir að kalla ekki Mexíkóflóa Ameríkuflóa líkt og forsetinn vill. Fréttamönnum AP fréttaveitunnar var bannað að mæta á fjölmiðlaviðburði forsetans í Hvíta húsinu og í herflugvél í febrúar vegna ákvörðun ritstjórnar að Mexíkóflói yrði áfram kallaður það í stað Ameríkuflóa. AP fréttaveitan var með leyfi, líkt og fleiri fjölmiðlar, til að mæta á blaðamannafundi Trump og fjalla um fyrir aðra fjölmiðla. „Það eru forréttindi að fá flytja fréttir úr Hvíta húsinu,“ sagði Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Trump, þegar greint var frá banni AP. „Enginn á rétt á því að ganga inn á skrifstofu forsetans og spyrja hann spurninga. Það er eitthvað sem mönnum er boðið að gera.“ Í dag dæmdi McFadden dómari í málinu og sagði bannið vera brot á stjórnarskrá landsins. Ekki mætti opna dyr Hvíta hússins fyrir ákveðna blaðamenn en bannað aðra vegna sjónarmiða þeirra. Fréttamenn AP fréttaveitunnar fær því aftur að sitja blaðamannafundi forsetans. „Úrskurðurinn í dag staðfestir grundvallarrétt fjölmiðla og almennings til að tala frjálslega án hefndar stjórnvalda. Þetta er frelsi sem er tryggt öllum Bandaríkjamönnum í stjórnarskrá Bandaríkjanna,“ skrifar Lauren Easton, talsmaður AP, í tilkynningu sem BBC greinir frá. Bandaríkin Fjölmiðlar Donald Trump Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Fréttamönnum AP fréttaveitunnar var bannað að mæta á fjölmiðlaviðburði forsetans í Hvíta húsinu og í herflugvél í febrúar vegna ákvörðun ritstjórnar að Mexíkóflói yrði áfram kallaður það í stað Ameríkuflóa. AP fréttaveitan var með leyfi, líkt og fleiri fjölmiðlar, til að mæta á blaðamannafundi Trump og fjalla um fyrir aðra fjölmiðla. „Það eru forréttindi að fá flytja fréttir úr Hvíta húsinu,“ sagði Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Trump, þegar greint var frá banni AP. „Enginn á rétt á því að ganga inn á skrifstofu forsetans og spyrja hann spurninga. Það er eitthvað sem mönnum er boðið að gera.“ Í dag dæmdi McFadden dómari í málinu og sagði bannið vera brot á stjórnarskrá landsins. Ekki mætti opna dyr Hvíta hússins fyrir ákveðna blaðamenn en bannað aðra vegna sjónarmiða þeirra. Fréttamenn AP fréttaveitunnar fær því aftur að sitja blaðamannafundi forsetans. „Úrskurðurinn í dag staðfestir grundvallarrétt fjölmiðla og almennings til að tala frjálslega án hefndar stjórnvalda. Þetta er frelsi sem er tryggt öllum Bandaríkjamönnum í stjórnarskrá Bandaríkjanna,“ skrifar Lauren Easton, talsmaður AP, í tilkynningu sem BBC greinir frá.
Bandaríkin Fjölmiðlar Donald Trump Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira