Hann er staddur þar til þess að undirrita uppfærðan fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna við Úkraínu.
Einnig fjöllum við áfram um tollamálin en ástandið á mörkuðum heimsins lagaðist nokkuð í dag miðað við lækkanir síðustu daga. Við ræðum einnig við fjármálaráðherra og forsetisráðherra um ástandið og þær blikur sem eru á lofti.
Einnig fjöllum við um landsfund Samfylkingarinnar sem er framundan um helgina en nú er ljóst að Kristrún Frostadóttir verður sjálfkjörinn í embætti formanns.
Í íþróttunum er það svo kvennalandsliðið okkar í fótbolta sem mætir Sviss i Þjóðadeildinni í dag.