„Orkustigið var skrítið út af okkur“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. apríl 2025 22:00 Pétur Rúnar Birgisson er leikmaður Tindastóls. Vísir/Jón Gautur Tindastóll vann Keflavík 93-96 í æsispennandi leik í kvöld. Tindastóll leiðir því einvígið 2-0 en Andri Már Eggertsson var mættur að taka viðtöl og náði á Pétri Rúnar Birgissyni strax eftir leik og spurði hvað það var sem skóp sigurinn. „Það eru líklegast einhver stór skot sem falla og falla ekki, svo náum við bara einhvernvegin í lokin að halda orkustiginu og þvinga þá í erfið skot. Igor fékk einhver skot sem við viljum alls ekki þarna undir restina. Orkustigið undir restina og að klára leikinn á vítunum kláraði þetta fyrir okkur.“ Sagði Pétur Í fyrri hálfleik voru menn mikið að skiptast á körfum og hvorugt lið sem náði einhverju forskoti. Pétur var sammála þeirri staðhæfingu en bætti við að það var í raun út allan leikinn. „Við byrjum þriðja leikhlutann á góðu áhlaupi og mér leið mjög vel þá en þeir svöruðu bara strax. Svo hélst leikurinn bara að mig minnir í 50-50. Við skiptumst örugglega ansi oft á forystu, og bæði lið að setja niður stór skot á milli. Ég var bara mjög ánægður með orkustigið og að vinna loksins útileik. Það er langt síðan við unnum útileik síðast og ég er ánægður með að taka þetta heim.“ Stemningin í Blue-höllinni var frábær og það var mikil læti. Ákefðin inn á vellinum speglaði það en það var nóg að gera hjá dómarateyminu. „Þetta var orðið svolítið ‘tense’ þarna í þriðja leikhluta, þegar þeir komu með áhlaupið á okkur þá fannst mér við bregðast illa við. Orkustigið í húsinu var skrítið út af okkur, við vorum of mikið að bregðast við einhverjum dómum. Mér fannst dómararnir höndla þetta bara mjög vel og við þurfum bara að vera betri að vera ekki svona tilfinningasamir alltaf þegar okkur finnst á okkur brotið. Það á bara að halda áfram með þetta.“ Pétur braut skynsamlega af sér í lok leiksins þegar Tindastóll var þremur stigum yfir en Andri spurði hann hvort það hafi verið skilaboð frá þjálfurunum. „Fyrir það var það ekki, en svo var ég að dekka Jaka hérna úti, þá fæ ég Benna í eyrað á mér að kalla: brjóttu, brjóttu, brjóttu. Síðan hefði ég viljað sleppa því, því að Jaka var bara að fara ‘posta’ mig hjá þriggja stiga línunni. En það heppnaðist þannig áfram gakk.“ Bónus-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira
„Það eru líklegast einhver stór skot sem falla og falla ekki, svo náum við bara einhvernvegin í lokin að halda orkustiginu og þvinga þá í erfið skot. Igor fékk einhver skot sem við viljum alls ekki þarna undir restina. Orkustigið undir restina og að klára leikinn á vítunum kláraði þetta fyrir okkur.“ Sagði Pétur Í fyrri hálfleik voru menn mikið að skiptast á körfum og hvorugt lið sem náði einhverju forskoti. Pétur var sammála þeirri staðhæfingu en bætti við að það var í raun út allan leikinn. „Við byrjum þriðja leikhlutann á góðu áhlaupi og mér leið mjög vel þá en þeir svöruðu bara strax. Svo hélst leikurinn bara að mig minnir í 50-50. Við skiptumst örugglega ansi oft á forystu, og bæði lið að setja niður stór skot á milli. Ég var bara mjög ánægður með orkustigið og að vinna loksins útileik. Það er langt síðan við unnum útileik síðast og ég er ánægður með að taka þetta heim.“ Stemningin í Blue-höllinni var frábær og það var mikil læti. Ákefðin inn á vellinum speglaði það en það var nóg að gera hjá dómarateyminu. „Þetta var orðið svolítið ‘tense’ þarna í þriðja leikhluta, þegar þeir komu með áhlaupið á okkur þá fannst mér við bregðast illa við. Orkustigið í húsinu var skrítið út af okkur, við vorum of mikið að bregðast við einhverjum dómum. Mér fannst dómararnir höndla þetta bara mjög vel og við þurfum bara að vera betri að vera ekki svona tilfinningasamir alltaf þegar okkur finnst á okkur brotið. Það á bara að halda áfram með þetta.“ Pétur braut skynsamlega af sér í lok leiksins þegar Tindastóll var þremur stigum yfir en Andri spurði hann hvort það hafi verið skilaboð frá þjálfurunum. „Fyrir það var það ekki, en svo var ég að dekka Jaka hérna úti, þá fæ ég Benna í eyrað á mér að kalla: brjóttu, brjóttu, brjóttu. Síðan hefði ég viljað sleppa því, því að Jaka var bara að fara ‘posta’ mig hjá þriggja stiga línunni. En það heppnaðist þannig áfram gakk.“
Bónus-deild karla Tindastóll Keflavík ÍF Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Sjá meira