Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. apríl 2025 22:16 Birgir Karl Óskarsson faðir Bryndísar Klöru er þakklátur. Góðgerðarpizza Domino's í ár verður tileinkuð Bryndísi Klöru og mun allur ágóði renna í minningarsjóð í hennar nafni. Faðir hennar segir stuðninginn ómetanlegan fyrir fjölskyldu hennar. Sala pizzunnar hefst á morgun. Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“ Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Allt söluandvirði góðgerðarpizzu Domino's á Íslandi mun í ár renna í Minningarsjóð Bryndísar Klöru sem lést sautján ára gömul á menningarnótt. Sjóðnum er ætlað er að vernda börn gegn ofbeldi og efla samfélag þar sem samkennd og samvinna er í forgrunni. Faðir Bryndísar Birgir Karl Óskarsson segir stuðninginn skipta fjölskyldu hennar miklu. „Þetta er algjörlega frábært framtak hjá Domino's. Bryndís var stoltur starfsmaður Domino's. Við erum akkúrat stödd á starfstöð hennar þar sem hún vann í Flatahrauni í Hafnarfirði. Domino's og allt samfélagið hefur tekið undir til að heiðra minningu Bryndísar Klöru, styrkja sjóðinn til að veita honum vængi, það er alveg ómetanlegt.“ Hrefna Sætran hannaði pítsuna sem verður í sölu frá og með morgundeginum til fimmtudags. Einnig eru seldar svuntur í uppáhalds lit Bryndísar í Kringlunni á meðan birgðir endast. Formaður Minningarsjóðs Bryndísar Klöru Guðrún Inga Sívertsen segir ýmis verkefni á borðinu. „Markmið okkar er að efla kærleikann í samfélaginu og með því að kaupa pítsuna þá ert þú að gera það, þú ert að gerast riddari kærleikans með því að kaupa þína pizzu, þannig ég hvet landsmenn til að panta sér pizzuna á næstu dögum, áður en hún selst upp.“
Stunguárás við Skúlagötu Veitingastaðir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira