Lækkanir í Asíu halda áfram Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 4. apríl 2025 07:29 Trump lenti í heimaborg sinni Miami í gærkvöldi. Al Diaz/Miami Herald via AP Lækkanir urðu á mörkuðum í Asíu þegar þeir opnuðu í nótt, annan daginn í röð eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti um tollaálögur sem settar verða á öll lönd heimsins og hafa vakið áhyggjur manna um niðursveiflu í hagkerfi heimsins. Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Lækkanir í bandarísku kauphöllinni í gær voru þær mestu frá því að Covid skall á en Trump segir að áætlun hans gangi mjög vel og að markaðir munu taka við sér með hvelli innan tíðar. Varaforsetinn JD Vance tók í svipaðan streng í gærkvöldi og talaði um að hrunið í kauphöllinni í New York hefði aðeins verið einn slæmur dagur. Leiðtogar annarra ríkja kepptust í gær við að lýsa vonbrigðum sínum með ákvörðun Bandaríkjastjórnar og mótvægisaðgerðir eru í burðarliðnum um allan heim, sem eykur sennilega enn á áhyggjur á mörkuðum. Demókratar í Bandaríkjunum hafa einnig gagnrýnt aðgerðirnar harðlega og þótt Trump virðist njóta víðtæks stuðnings á meðal Repúblikana virðist þó sem svo að sprungur séu að koma í þann múr. Þannig er þingmaðurinn Chuck Grassley, Repúblikani frá Iowa einn flutningamanna að nýju frumvarpi þar sem reynt er að koma böndum á völd forsetans til þess að ákveða slíka tolla einhliða.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Viðskipti innlent Skipta dekkin máli? Samstarf Edda Rós til Hagstofunnar Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent