Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 07:33 Austin Metcalf og Karmelo Anthony voru jafnaldrar, 17 ára gamlir. Anthony hefur nú verið handtekinn fyrir að stinga Metcalf til bana. Hinn 17 ára gamli Austin Metcalf var stunginn til bana af jafnaldra sínum úr öðrum skóla á frjálsíþróttamóti í bænum Frisco í Texas í Bandaríkjunum. Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Tvíburabróðir Metcalf, Hunter, var viðstaddur og reyndi að bjarga lífi Austins áður en sjúkrafólk bar að. Hunter segir að upp hafi komið deila á milli Austins og þess sem stakk hann, Karmelo Anthony, um sæti. Anthony mun svo hafa dregið upp hníf og stungið Austin í hjartað, samkvæmt Jeff Metcalf pabba tvíburanna. „Ég reyndi að stökkva til eins fljótt og ég gat. Ég horfði á bróður minn og ég ætla ekki að tala meira um það. Ég reyndi að hjálpa honum,“ sagði Hunter Metcalf við WFAA. Hunter sagði að bræðurnir hefðu aldrei fyrr hitt Anthony og að allt hefði gerst á ógnarhraða, þegar Anthony hafi verið búinn að koma sér fyrir í tjaldi skólaliðs bræðranna. „Þetta gerðist á innan við þrjátíu sekúndum, þessi ágreiningur. Ég hef aldrei áður hitt þennan strák. Við báðum hann um að færa sig. Hann fór að verða árásargjarn og tala með óvarkárum hætti,“ sagði Hunter. „Bróðir minn sagði honum þá að hann yrði að færa sig og [Anthony] svaraði: „Láttu mig gera það.“ Svo allt í einu greip hann í bakpokann sinn,“ sagði Hunter. Karmelo Anthony var handtekinn á staðnum og hefur verið ákærður fyrir morð. „Ágreiningur á milli tveggja nemenda leiddi til þess að annar þeirra stakk hinn,“ sagði lögreglan í Frisco í tilkynningu en lýsti málinu ekki frekar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira