Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Atli Ísleifsson skrifar 4. apríl 2025 07:03 Kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands, dagana 2. og 3. aprí. Vísir/Vilhelm Vaka - félag lýðræðissinaðra stúdenta jók við meirihluta sinn í stúdentaráðskosningum við Háskóla Íslands og hlaut tíu sæti í ráðinu en Röskva, samtök félagshyggjufólk við Háskóla Íslands sjö sæti. Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva) Hagsmunir stúdenta Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Vöku, en kosningarnar fóru fram á Uglunni, innri vef Háskóla Íslands dagana á miðvikudag og í gær, fimmtudag. Heildarkjörsókn var 40,25 prósent. Haft er eftir Sæþóri Má Hinrikssyni, formanni Vöku, að Vökuliðar séu afar þakklátir að hafa fengið áframhaldandi umboð til að leiða Stúdentaráð Háskóla Íslands. „Þessi sigur staðfestir það góða starf sem við höfum unnið síðastliðið ár. Það er augljóst að stúdentar treysti Vöku, við sjáum það í þeirri fylgisaukningu sem birtist nú,“ segir Sæþór. Eftirfarandi voru kjörnir í stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Andrea Edda Guðlaugsdóttir (Vaka) Kjartan Leifur Sigurðsson (Vaka) Helga Björg B. Óladóttir (Röskva) Guðrún Brynjólfsdóttir (Vaka) Jón Gnarr (Vaka) Heilbrigðisvísindasvið Eiríkur Kúld Viktorsson (Vaka) Viktoría Tea Vökudóttir (Vaka) Guðlaug Eva Albertsdóttir (Röskva) Menntavísindasvið Gunnar Ásgrímsson (Vaka) Halldóra Elín Einarsdóttir (Vaka) Katla Vigdís Vernharðsdóttir (Röskva) Verkfræði- og Náttúruvísindasvið Sófus Máni Bender (Vaka) Magnús Hallsson (Röskva) María Björk Stefánsdóttir (Röskva) Hugvísindasvið Helena Guðrún Þórsdóttir (Röskva) Diljá Valsdóttir (Vaka) Viktoria Vdovina (Röskva)
Hagsmunir stúdenta Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Sjá meira