Helena krýnd Ungfrú Ísland Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 22:41 Helena var krýnd Ungfrú Ísland í Gamla bíó í kvöld. Stöð 2 Helena Hafþórsdóttir O´Connor var í kvöld krýnd Ungfrú Ísland. Helena var Ungfrú Viðey og hlaut einnig titilinn Marc Inbane stúlkan og Mac stúlkan. Helena er tuttugu ára gömul og vinnur sem vaktstjóri á Te og kaffi auk þess að stunda sálfræði í háskóla. Helena mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe sem fram fer í Taílandi við lok árs. „Móðir mín er mín stærsta fyrirmynd í lífinu, ekki bara hefur hún kennt mér svo mikið en hún hefur alltaf hvatt mig til að elta draumana mín. Á eftir henni lít ég einnig mikið upp til Vigdísar Finnbogadóttur sem fyrsta lýðræðislega kosna kvenkyns þjóðarleiðtoga heims. Úr tískuheiminum lít ég upp til og fæ innblástur frá Rosie HuntingtonWhitely,“ sagði Helena í viðtali við Vísi í aðdraganda keppninnar. Þær stúlkur sem náðu í topp fimm í keppninni voru þær, Helena Hafþórsdóttir O’ Connor eða Ungfrú Viðey, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir eða Ungfrú Digranes, Kristín Anna Jónasdóttir eða Ungfrú Reykjavík, Kamilla Guðrún Lowen eða Ungfrú Hafnarfjörður og Guðrún Eva Hauksdóttir, eða Ungfrú Esja. Dimmey Rós var í fimmta sæti, Kristín Anna í fjórða sæti, Kamilla Guðrún í þriðja sæti og Guðrún Eva í því öðru. Veittir voru ýmsir aukatitlar í keppninni Katla Fitness Stúlkan er Ungfrú Garðabær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Marc Inbane stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Tree Hut stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Blondie stúlkan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Wagtail stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Mac stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Define the Line stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Fyrirsætan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Netstúlkan, valin af fólkinu, er Ungfrú Vesturland, Regína Lea Ólafsdóttir Vinsælasta stúlkan er Ungfrú Reykjavík, Kristín Anna Jónasóttir Fyrirmyndarstúlkan er Ungfrú Keflavík, Móeiður Sif Skúladóttir Keppnin fór fram í Gamla bíó í kvöld og var í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Keppendur voru tuttugu talsins og á aldrinum 18 til 36 ára. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýndi arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Dómnefndin var skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn, þeim Ragnheiði Ragnarsdóttur, leikkonu og Ólympíufara, Sólrúnu Lilju Diego áhrifavaldi, Brynju Dan Gunnarsdóttur, athafnakonu og frumkvöðli, Elísabet Huldu Snorradóttur, Ungfrú Ísland 2020, og Hönnu Rún Bazev Óladóttur atvinnudansara. Ungfrú Ísland Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Móðir mín er mín stærsta fyrirmynd í lífinu, ekki bara hefur hún kennt mér svo mikið en hún hefur alltaf hvatt mig til að elta draumana mín. Á eftir henni lít ég einnig mikið upp til Vigdísar Finnbogadóttur sem fyrsta lýðræðislega kosna kvenkyns þjóðarleiðtoga heims. Úr tískuheiminum lít ég upp til og fæ innblástur frá Rosie HuntingtonWhitely,“ sagði Helena í viðtali við Vísi í aðdraganda keppninnar. Þær stúlkur sem náðu í topp fimm í keppninni voru þær, Helena Hafþórsdóttir O’ Connor eða Ungfrú Viðey, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir eða Ungfrú Digranes, Kristín Anna Jónasdóttir eða Ungfrú Reykjavík, Kamilla Guðrún Lowen eða Ungfrú Hafnarfjörður og Guðrún Eva Hauksdóttir, eða Ungfrú Esja. Dimmey Rós var í fimmta sæti, Kristín Anna í fjórða sæti, Kamilla Guðrún í þriðja sæti og Guðrún Eva í því öðru. Veittir voru ýmsir aukatitlar í keppninni Katla Fitness Stúlkan er Ungfrú Garðabær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir Marc Inbane stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Tree Hut stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Blondie stúlkan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Wagtail stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Mac stúlkan er Ungfrú Viðey, Helena Hafþórsdóttir O‘Connor Define the Line stúlkan er Ungfrú Hafnarfjörður, Kamilla Guðrún Lowen Fyrirsætan er Ungfrú Digranes, Dimmey Rós Lúðvíksdóttir Netstúlkan, valin af fólkinu, er Ungfrú Vesturland, Regína Lea Ólafsdóttir Vinsælasta stúlkan er Ungfrú Reykjavík, Kristín Anna Jónasóttir Fyrirmyndarstúlkan er Ungfrú Keflavík, Móeiður Sif Skúladóttir Keppnin fór fram í Gamla bíó í kvöld og var í beinu streymi á Vísi og Stöð 2 Vísi. Keppendur voru tuttugu talsins og á aldrinum 18 til 36 ára. Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, krýndi arftaka sinn, en Sóldís keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe sem fór fram í Mexíkó í fyrra. Dómnefndin var skipuð fimm konum með ólíkan bakgrunn, þeim Ragnheiði Ragnarsdóttur, leikkonu og Ólympíufara, Sólrúnu Lilju Diego áhrifavaldi, Brynju Dan Gunnarsdóttur, athafnakonu og frumkvöðli, Elísabet Huldu Snorradóttur, Ungfrú Ísland 2020, og Hönnu Rún Bazev Óladóttur atvinnudansara.
Ungfrú Ísland Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“