Félögin spá Víkingum titlinum Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2025 12:49 Þrátt fyrir að hafa misst afar öfluga leikmenn í vetur hafa Víkingar einnig sótt til að mynda Gylfa Þór Sigurðsson. Því er spáð að þeir lyfti meistaraskildinum í haust eins og þeir gerðu síðast 2023. vísir/Hulda Margrét Víkingar munu hrifsa til sín Íslandsmeistaratitilinn að nýju í haust en Vestramenn og nýliðar ÍBV falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Spáin var kynnt á upphitunarfundi fyrir Bestu deildina í dag en keppni hefst um helgina. Breiðablik og Afturelding ríða á vaðið á laugardagskvöld og svona lítur fyrsta umferð út: Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5 Breiðablik á titil að verja en endar í 2. sæti samkvæmt spánni, á eftir Víkingum sem nú leika undir stjórn Sölva Geirs Ottesen og með Gylfa Þór Sigurðsson innanborðs. Þetta er annað árið í röð sem liði Gylfa er spáð titlinum því Val var spáð efsta sæti fyrir ári síðan. Valsmenn verða samkvæmt spánni núna í 3. sæti, sætinu sem þeir enduðu í á síðustu leiktíð. KR-ingum, nú undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá upphafi tímabils, er spáð 4. sæti eftir að hafa hafnað í 8. sæti deildarinnar í fyrra. Stjarnan og ÍA verða á svipuðum slóðum og í fyrra, miðað við spána, en FH í neðri hlutanum í stað KR. Fram er spáð 9. sæti og bikarmeisturum KA 8. sæti. Nýliðar Aftureldingar halda sér uppi, samkvæmt spánni, en Vestri og ÍBV enda í neðstu sætunum. Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV Fimm lið fengu atkvæði í efsta sæti Víkingar fengu 22 atkvæði í efsta sæti af 35 sem greidd voru en einn atkvæðaseðill var ekki nýttur. Níu spáðu Breiðabliki titlinum, tveir tippuðu á Val, einn á KR og einn á Stjörnuna. Atkvæði til Víkings: 22 í 1. sæti, 7 í 2. sæti, 4 í 3. sæti, 1 í 4. sæti, 1 í 5. sæti. Atkvæði til Breiðabliks: 9 í 1. sæti, 22 í 2. sæti, 3 í 3. sæti, 1 í 4. sæti. Atkvæði til Vals: 1 í 1. sæti, 4 í 2. sæti, 13 í 3. sæti, 11 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti. Atkvæði til KR: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 10 í 3. sæti, 5 í 4. sæti, 9 í 5. sæti, 6 í 6. sæti, 2 í 7. sæti, 1 í 8. sæti. Atkvæði til Stjörnunnar: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 2 í 3. sæti, 12 í 4. sæti, 10 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti , 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til ÍA: 2 í 3. sæti, 2 í 4. sæti, 6 í 5. sæti, 13 í 6. sæti, 4 í 7. sæti, 5 í 8. sæti, 2 í 9. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til FH: 1 í 3. sæti, 4 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 10 í 8. sæti, 4 í 9. sæti, 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til KA: 2 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 6 í 7. sæti, 11 í 8. sæti, 8 í 9. sæti, 2 í 10. sæti, 4 í 11. sæti. Atkvæði til Fram: 1 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 6 í 8. sæti, 12 í 9. sæti, 4 í 10. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til Aftureldingar: 1 í 4. sæti, 1 í 7. sæti, 2 í 8. sæti, 5 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 9 í 11. sæti, 5 í 12. sæti. Atkvæði til Vestra: 1 í 7. sæti, 2 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 10 í 12. sæti. Atkvæði til ÍBV: 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti, 3 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 18 í 12. sæti. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Spáin var kynnt á upphitunarfundi fyrir Bestu deildina í dag en keppni hefst um helgina. Breiðablik og Afturelding ríða á vaðið á laugardagskvöld og svona lítur fyrsta umferð út: Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5 Breiðablik á titil að verja en endar í 2. sæti samkvæmt spánni, á eftir Víkingum sem nú leika undir stjórn Sölva Geirs Ottesen og með Gylfa Þór Sigurðsson innanborðs. Þetta er annað árið í röð sem liði Gylfa er spáð titlinum því Val var spáð efsta sæti fyrir ári síðan. Valsmenn verða samkvæmt spánni núna í 3. sæti, sætinu sem þeir enduðu í á síðustu leiktíð. KR-ingum, nú undir stjórn Óskars Hrafns Þorvaldssonar frá upphafi tímabils, er spáð 4. sæti eftir að hafa hafnað í 8. sæti deildarinnar í fyrra. Stjarnan og ÍA verða á svipuðum slóðum og í fyrra, miðað við spána, en FH í neðri hlutanum í stað KR. Fram er spáð 9. sæti og bikarmeisturum KA 8. sæti. Nýliðar Aftureldingar halda sér uppi, samkvæmt spánni, en Vestri og ÍBV enda í neðstu sætunum. Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV Fimm lið fengu atkvæði í efsta sæti Víkingar fengu 22 atkvæði í efsta sæti af 35 sem greidd voru en einn atkvæðaseðill var ekki nýttur. Níu spáðu Breiðabliki titlinum, tveir tippuðu á Val, einn á KR og einn á Stjörnuna. Atkvæði til Víkings: 22 í 1. sæti, 7 í 2. sæti, 4 í 3. sæti, 1 í 4. sæti, 1 í 5. sæti. Atkvæði til Breiðabliks: 9 í 1. sæti, 22 í 2. sæti, 3 í 3. sæti, 1 í 4. sæti. Atkvæði til Vals: 1 í 1. sæti, 4 í 2. sæti, 13 í 3. sæti, 11 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti. Atkvæði til KR: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 10 í 3. sæti, 5 í 4. sæti, 9 í 5. sæti, 6 í 6. sæti, 2 í 7. sæti, 1 í 8. sæti. Atkvæði til Stjörnunnar: 1 í 1. sæti, 1 í 2. sæti, 2 í 3. sæti, 12 í 4. sæti, 10 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti , 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til ÍA: 2 í 3. sæti, 2 í 4. sæti, 6 í 5. sæti, 13 í 6. sæti, 4 í 7. sæti, 5 í 8. sæti, 2 í 9. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til FH: 1 í 3. sæti, 4 í 5. sæti, 5 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 10 í 8. sæti, 4 í 9. sæti, 1 í 10. sæti, 1 í 11. sæti. Atkvæði til KA: 2 í 4. sæti, 2 í 5. sæti, 6 í 7. sæti, 11 í 8. sæti, 8 í 9. sæti, 2 í 10. sæti, 4 í 11. sæti. Atkvæði til Fram: 1 í 5. sæti, 2 í 6. sæti, 9 í 7. sæti, 6 í 8. sæti, 12 í 9. sæti, 4 í 10. sæti, 1 í 12. sæti. Atkvæði til Aftureldingar: 1 í 4. sæti, 1 í 7. sæti, 2 í 8. sæti, 5 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 9 í 11. sæti, 5 í 12. sæti. Atkvæði til Vestra: 1 í 7. sæti, 2 í 9. sæti, 12 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 10 í 12. sæti. Atkvæði til ÍBV: 2 í 6. sæti, 1 í 7. sæti, 1 í 9. sæti, 3 í 10. sæti, 10 í 11. sæti, 18 í 12. sæti.
Fyrsta umferð: Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik - Afturelding, Stöð 2 Sport Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur - Vestri, Stöð 2 BD 16:15 KA - KR, Stöð 2 Sport 5 19:15 Fram - ÍA, Stöð 2 Sport 5 Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur - ÍBV, Stöð 2 BD 19:15 Stjarnan - FH, Stöð 2 Sport 5 21:25 Stúkan, Stöð 2 Sport 5
Spá Bestu deildar karla 2025 Víkingur Breiðablik Valur KR Stjarnan ÍA FH KA Fram Afturelding Vestri ÍBV
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira