Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 2. apríl 2025 06:32 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur tröllatrú á tollum og ætlar að gjörbylta viðskiptastefnu landsins. AP/Ben Curtis Donald Trump Bandaríkjaforseti mun í kvöld að íslenskum tíma greina frá nýjustu fyrirætlunum sínum í tollamálum en hann hefur hótað því að setja háa verndartolla á flest lönd heimsins í aðgerð sem forsetinn kallar Frelsunardaginn. Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna. Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tollar eru Trump afar hugleiknir og hefur hann hótað ýmsum ríkjum háum refsitollum frá því hann tók á ný við embætti forseta. Sumt hefur hann staðið við en á öðrum vígstöðvum hefur hann dregið í land en að þessu sinni telja menn að von sé á alvöru yfirhalningu sem embættismenn í Hvíta húsinu hafa kallað mestu breytingu á viðskiptastefnu Bandaríkjanna frá upphafi. Engin smáatriði hafa verið gerð opinber forsetinn mun halda ávarp sitt í Rósagarðinum í Hvíta húsinu klukkan átta í kvöld að íslenskum tíma. Markmið hans með tollaálögunum er að koma framleiðslu á vörum innan Bandaríkjanna aftur í gang, hækka skatttekjur og fá ríki til að taka sig á þegar kemur að því að stöðva flæði ólöglegra innflytjenda og ólöglegra lyfja til Bandaríkjanna.
Donald Trump Skattar og tollar Bandaríkin Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira