Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2025 07:03 Syðsti hluti gossprungunnar er ekki ýkja langt frá staðsetningu sprungunnar í gosinu í janúar 2024 þegar hraun flæddi yfir hús í Grindavík. vísir/anton brink Eldgos hófst rétt norðan við Grindavík um klukkan 9:44 eftir að kvikuhlaup hófst á sjöunda tímanum í morgun. Sprungan hefur teygt sig suður fyrir varnargarð norðan við Grindavík. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan og reglulega í beinni útsendingu frá vettvangi. Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Bláa lónið var rýmt snemma í morgun og síðan hefur verið unnið að rýmingu í Grindavík. Nokkrir íbúar hafa ekki viljað yfirgefa bæinn. Um er að ræða ellefta eldgosið á Reykjanesskaga frá 2021 og áttunda gosið á Sundhnúksgígaröðinni. Síðasta eldgosi lauk formlega þann 9. desember. Undanfarnar vikur hafa mælingar sýnt að kvikusöfnun hefur verið töluvert undir gígaröðinni og að kvikan væri orðin meiri en hún hafði verið fyrir síðasta eldgos. Hér að neðan má sjá útsendingu fréttastofunnar frá Grindavík í dag. Fréttin verður uppfærð. Hægt er að lesa nýjustu tíðindin í vaktinni að neðan. Ef hún birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Almannavarnir Lögreglumál Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Sjá meira