Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. mars 2025 22:50 Orkuveitan vill reisa allt að fimmtán vindmyllur. Getty Orkuveitan hyggst byggja vindorkugarð við Dyraveg á Mosfellsheiði. Gert er ráð fyrir fimmtán vindmyllum í vindorkugarðinum en þarf samt sem áður fyrst ýmis leyfi og ljúka þarf lögbundnu ferli. Þrjú svæði í nágrenni Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar hafi komið til greina og leiddi greining í ljós að Dyravegur henti vel. Staðsetningin sé nálægt dreifikerfi og starfssvæði Orkuveitunnar og nálægt röskuðu svæði. Þá þarf að lágmarka áhrif á umhverfi, náttúru og dýralíf en einnig sjónræn áhrif við mikilvæg náttúru-, ferðamanna- og útivistarsvæði. Dyravegurinn uppfylli öll þessi skilyrði. Enn er verið að skoða hin tvö svæðin en er greining svæðanna skemur á veg komin. Gert er ráð fyrir að fjöldi vindmyllanna verði allt að fimmtán og þær verði á milli 160 og 210 metrar á hæð. Hér má sjá hvar Orkuveitan hyggst reisa vindmyllurnar.Skjáskot/Skipulagsgátt Ákvörðunin hefur ekki verið tekin heldur þarf fyrst að klára lögbundið ferli í samræmi við lög um rammaáætlun og fá samþykkta þingaályktunartillögu um rammaáætlun frá Alþingi. Framkvæmdin er þá háð mörgum leyfum, svo sem virkjunarleyfi, framkvæmdaleyfi frá Sveitarfélaginu Ölfusi, starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti og Heilbrigðisnefnd Suðurlands, leyfi Minjastofnunar Íslands og Samgöngustofu. Hér má sjá matsáætlun Orkuveitunnar í heild sinni. Almenningur getur sent inn athugasemdir í gegnum skipulagsgátt. Vindorka Orkumál Mosfellsbær Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira
Þrjú svæði í nágrenni Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjunar hafi komið til greina og leiddi greining í ljós að Dyravegur henti vel. Staðsetningin sé nálægt dreifikerfi og starfssvæði Orkuveitunnar og nálægt röskuðu svæði. Þá þarf að lágmarka áhrif á umhverfi, náttúru og dýralíf en einnig sjónræn áhrif við mikilvæg náttúru-, ferðamanna- og útivistarsvæði. Dyravegurinn uppfylli öll þessi skilyrði. Enn er verið að skoða hin tvö svæðin en er greining svæðanna skemur á veg komin. Gert er ráð fyrir að fjöldi vindmyllanna verði allt að fimmtán og þær verði á milli 160 og 210 metrar á hæð. Hér má sjá hvar Orkuveitan hyggst reisa vindmyllurnar.Skjáskot/Skipulagsgátt Ákvörðunin hefur ekki verið tekin heldur þarf fyrst að klára lögbundið ferli í samræmi við lög um rammaáætlun og fá samþykkta þingaályktunartillögu um rammaáætlun frá Alþingi. Framkvæmdin er þá háð mörgum leyfum, svo sem virkjunarleyfi, framkvæmdaleyfi frá Sveitarfélaginu Ölfusi, starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti og Heilbrigðisnefnd Suðurlands, leyfi Minjastofnunar Íslands og Samgöngustofu. Hér má sjá matsáætlun Orkuveitunnar í heild sinni. Almenningur getur sent inn athugasemdir í gegnum skipulagsgátt.
Vindorka Orkumál Mosfellsbær Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sjá meira