Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. mars 2025 16:57 Hundruð þúsunda mótmæltu í Istanbúl í dag. EPA Yfir 1900 manns hafa verið handteknir í fjölmennum mótmælum í Tyrklandi eftir að borgarstjóri Istanbúl var handtekinn. Mótmælin hafa staðið í tíu daga og mættu hundruð þúsunda í dag. Mótmælin hófust eftir að Ekrem İmamoğlu, borgarstjóri Istanbúl, var handtekinn og sakaður um svik og spillingu. İmamoğlu er sagður vera einn helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Þau hafa staðið nú í tíu daga en hundruðir þúsunda mættu á mótmæli í miðborg Istanbúl í dag. Özgur Özel, leiðtogi minnihlutaflokksins Þjóðarflokk Repúblikana (CHP), stóð að mótmælunum og taldi að yfir tvær milljónir manna hafi mætti. „Þeir hafa handtekið hundruð barna, þúsundir ungmenna,“ sagði Özel við mótmælendurna samkvæmt umfjöllun The Guardian. „Þeir höfðu aðeins eitt markmið í huga, að hræða þau þau, skelfa þau, tryggja að þau færu aldrei út aftur.“ Özgur Özel ávarpaði mótmælendur.EPA Hann kallaði einnig eftir því að bæði İmamoğlu og Selahattin Demirtaş, fyrrum forsetaframbjóðandi sem var í fangelsi á meðan framboðinu stóð, yrðu látnir lausir. Demirtaş hafði verið í fangelsi í níu ár fyrir hryðjuverk þegar hann bauð sig fram. Özel sagði við fréttamenn að hann væri tilbúinn að taka þá áhættu að halda mótmælunum áfram þrátt fyrir að hann yrði vistaður í fangelsi fyrir. „Ef við stoppum ekki þessa tilraun til valdaráns mun það þýða endalok kjörkassans,“ sagði hann. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir voru þrettán blaðamenn, þar af einn sænskur blaðamaður. Tíu fréttaljósmyndarar voru handteknir fyrir að fjalla um mótmælin en þeir hafa verið látnir lausir. Tyrkland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Sjá meira
Mótmælin hófust eftir að Ekrem İmamoğlu, borgarstjóri Istanbúl, var handtekinn og sakaður um svik og spillingu. İmamoğlu er sagður vera einn helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdoğan, forseta Tyrklands. Þau hafa staðið nú í tíu daga en hundruðir þúsunda mættu á mótmæli í miðborg Istanbúl í dag. Özgur Özel, leiðtogi minnihlutaflokksins Þjóðarflokk Repúblikana (CHP), stóð að mótmælunum og taldi að yfir tvær milljónir manna hafi mætti. „Þeir hafa handtekið hundruð barna, þúsundir ungmenna,“ sagði Özel við mótmælendurna samkvæmt umfjöllun The Guardian. „Þeir höfðu aðeins eitt markmið í huga, að hræða þau þau, skelfa þau, tryggja að þau færu aldrei út aftur.“ Özgur Özel ávarpaði mótmælendur.EPA Hann kallaði einnig eftir því að bæði İmamoğlu og Selahattin Demirtaş, fyrrum forsetaframbjóðandi sem var í fangelsi á meðan framboðinu stóð, yrðu látnir lausir. Demirtaş hafði verið í fangelsi í níu ár fyrir hryðjuverk þegar hann bauð sig fram. Özel sagði við fréttamenn að hann væri tilbúinn að taka þá áhættu að halda mótmælunum áfram þrátt fyrir að hann yrði vistaður í fangelsi fyrir. „Ef við stoppum ekki þessa tilraun til valdaráns mun það þýða endalok kjörkassans,“ sagði hann. Meðal þeirra sem hafa verið handteknir voru þrettán blaðamenn, þar af einn sænskur blaðamaður. Tíu fréttaljósmyndarar voru handteknir fyrir að fjalla um mótmælin en þeir hafa verið látnir lausir.
Tyrkland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Fleiri fréttir Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Sjá meira