Erfið staða Ingibjargar og Hafrúnar en nýja liðið neitar að tapa Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 16:21 Ingibjörg Sigurðardóttir er á leið í mikilvæga landsleiki á Íslandi, eftir svekkjandi tap í Danmörku í dag. Getty/Alex Nicodim Íslenskar landsliðskonur voru á ferðinni í danska og sænska fótboltanum í dag. Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir eru í erfiðri stöðu í baráttunni um sæti í úrslitum danska bikarsins. Ingibjörg var í byrjunarliði Bröndby en Hafrún varamaður þegar liðið mætti Nordsjælland, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins. Svo fór að gestirnir frá Nordsjælland unnu 1-0 sigur en liðin mætast aftur á skírdag. Mikil spenna er einnig í hinu undanúrslitaeinvíginu þó að þar sé nýstofnað C-deildarlið FC Kaupmannahafnar að spila við sigursælt lið Fortuna Hjörring. Liðin gerðu nefnilega 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum og þar með hefur FCK ekki enn tapað, eftir 17 fyrstu leiki sína frá stofnun. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir er leikmaður FCK en hún kom til félagsins frá FH í fyrra. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir á ferðinni með FCK gegn Fortuna Hjörring í undanúrslitum danska bikarsins.FCK/Maria Louise Reichardt Ísabella mætt á bekkinn og Guðrún fyrirliði Í Svíþjóð var hin unga Ísabella Sara Tryggvadóttir mætt í leikmannahóp Rosengård, eftir komuna frá Val, en hún kom þó ekkert við sögu í 1-0 útisigrinum gegn Växjö í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í dag. Guðrún Arnardóttir var aftur á móti komin á sinn stað í byrjunarliði Rosengård og með fyrirliðabandið, eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrstu umferð. Bryndís Arna Níelsdóttir var einnig í byrjunarliði Växjö en skipt af velli á 73. mínútu. Þær Ingibjörg, Hafrún og Guðrún halda nú til Íslands í leikina mikilvægu við Sviss og Noreg í Þjóðadeildinni en Bryndís var ekki valin að þessu sinni. Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjá meira
Ingibjörg var í byrjunarliði Bröndby en Hafrún varamaður þegar liðið mætti Nordsjælland, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum danska bikarsins. Svo fór að gestirnir frá Nordsjælland unnu 1-0 sigur en liðin mætast aftur á skírdag. Mikil spenna er einnig í hinu undanúrslitaeinvíginu þó að þar sé nýstofnað C-deildarlið FC Kaupmannahafnar að spila við sigursælt lið Fortuna Hjörring. Liðin gerðu nefnilega 1-1 jafntefli í fyrri leik sínum og þar með hefur FCK ekki enn tapað, eftir 17 fyrstu leiki sína frá stofnun. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir er leikmaður FCK en hún kom til félagsins frá FH í fyrra. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir á ferðinni með FCK gegn Fortuna Hjörring í undanúrslitum danska bikarsins.FCK/Maria Louise Reichardt Ísabella mætt á bekkinn og Guðrún fyrirliði Í Svíþjóð var hin unga Ísabella Sara Tryggvadóttir mætt í leikmannahóp Rosengård, eftir komuna frá Val, en hún kom þó ekkert við sögu í 1-0 útisigrinum gegn Växjö í 2. umferð úrvalsdeildarinnar í dag. Guðrún Arnardóttir var aftur á móti komin á sinn stað í byrjunarliði Rosengård og með fyrirliðabandið, eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrstu umferð. Bryndís Arna Níelsdóttir var einnig í byrjunarliði Växjö en skipt af velli á 73. mínútu. Þær Ingibjörg, Hafrún og Guðrún halda nú til Íslands í leikina mikilvægu við Sviss og Noreg í Þjóðadeildinni en Bryndís var ekki valin að þessu sinni.
Sænski boltinn Danski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjá meira