Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. mars 2025 16:12 Margar byggingar hrundu og mikil eyðilegging er í landinu. AP Fleiri en sextán hundruð manns eru látnir eftir stóra jarðskjálfta í Mjanmar. Þúsundir eru slasaðir og tuga enn saknað. Jarðskjálftinn skók Mjanmar um hádegi í gær og mældist að stærð 7,7. Þar á eftir skók annar skjálfti upp á 6,4 og fleiri minni skjálftar. 3048 eru manns slasaðir eftir skjálftann og 139 enn saknað. Í Taílandi létust níu og í höfuðborginni Bangkok hrundi háhýsi í byggingu niður vegna skjálftans. Þar er enn 47 saknað. Mikil eyðilegging er eftir skjálftann en margar byggingar hrundu, vegir eyðilögðust og rafmagn sló út. Brú féll í Mjanmar.EPA Enn er verið að leita í rústunum eftir fólki og kona að nafni Phyu Lay Kahing fannst í rústum íbúðarhússins síns þrjátíu klukkustundum eftir skjálftann samkvæmt umfjöllun The Guardian. Enn er unnið að björgunaraðgerðum og yfir hundrað manns er saknað.AP Fréttamenn á svæðinu greina frá að fólk býr sig undir að sofa úti á götu í stað þess að hætta sér inn í hálfhrunin heimili sín. Kínverjar hafa sent rúmlega hundrað manns, þar á meðal sérfræðinga, til að aðstoða í björgunaraðgerðunum og ýmiss konar búnað. Þeir lofa einnig tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna í neyðaraðstoð. Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa einnig lofað fjármagni til aðstoðar íbúum Mjanmar ásamt Sameinuðu Þjóðunum. Háhýsi í byggingu féll í Bangkok í Taílandi.EPA Mjanmar Taíland Náttúruhamfarir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira
Jarðskjálftinn skók Mjanmar um hádegi í gær og mældist að stærð 7,7. Þar á eftir skók annar skjálfti upp á 6,4 og fleiri minni skjálftar. 3048 eru manns slasaðir eftir skjálftann og 139 enn saknað. Í Taílandi létust níu og í höfuðborginni Bangkok hrundi háhýsi í byggingu niður vegna skjálftans. Þar er enn 47 saknað. Mikil eyðilegging er eftir skjálftann en margar byggingar hrundu, vegir eyðilögðust og rafmagn sló út. Brú féll í Mjanmar.EPA Enn er verið að leita í rústunum eftir fólki og kona að nafni Phyu Lay Kahing fannst í rústum íbúðarhússins síns þrjátíu klukkustundum eftir skjálftann samkvæmt umfjöllun The Guardian. Enn er unnið að björgunaraðgerðum og yfir hundrað manns er saknað.AP Fréttamenn á svæðinu greina frá að fólk býr sig undir að sofa úti á götu í stað þess að hætta sér inn í hálfhrunin heimili sín. Kínverjar hafa sent rúmlega hundrað manns, þar á meðal sérfræðinga, til að aðstoða í björgunaraðgerðunum og ýmiss konar búnað. Þeir lofa einnig tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna í neyðaraðstoð. Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa einnig lofað fjármagni til aðstoðar íbúum Mjanmar ásamt Sameinuðu Þjóðunum. Háhýsi í byggingu féll í Bangkok í Taílandi.EPA
Mjanmar Taíland Náttúruhamfarir Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Fleiri fréttir Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Sjá meira