Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 13:22 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður. Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira
Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður.
Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira