Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Bjarki Sigurðsson skrifar 29. mars 2025 13:22 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Vísir/Vilhelm Utanríkisráðherra segir heimsókn varaforseta Bandaríkjanna til Grænlands og orð hans þar óviðeigandi og óviðunandi. Utanríkisráðherra Danmerkur segir ríki ekki eiga að tala við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður. Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Seint í gærkvöldi birti Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Danmerkur, myndbandsávarp sem stílað var á Bandaríkjamenn. Ávarpið var birt í kjölfar heimsóknar JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna, til Grænlands en æðstu ráðamenn Bandaríkjanna hafa ítrekað sagst vilja eignast Grænland. Í heimsókn sinni sagði Vance Danmörku ekki hafa staðið sig gagnvart grænlensku þjóðinni. Breytt ástand á Norðurskautinu Rasmussen segir Dani opna fyrir gagnrýni. Hins vegar tali maður ekki við bandamenn sína líkt og Bandaríkjamenn tala við Dani. „Við tókum öll ákvarðanir út frá þeim forsendum að Norðurskautið væri og ætti að vera lágspennusvæði. En sá tími er liðinn. Óbreytt ástand er ekki í boði,“ segir Rasmussen. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands, segir veruleikann á Norðurslóðum vera afar breyttan. „Heimsókn Vance til Grænlands og það sem hann sagði, mér fannst það bæði óviðeigandi og óviðunandi satt best að segja,“ segir Þorgerður. „Þegar það eru erfiðar aðstæður og þú veist að það eru viðkvæmar aðstæður hjá vini þínum, þá ertu ekki að mæta óboðinn og ryðst inn á heimilið. Svoleiðis gerir fólk ekki.“ Samstaða Norðurlandanna mikilvægt Hún segir alveg ljóst að Ísland standi með Grænlandi og Danmörku. „Þetta eru lönd sem eru í norrænu fjölskyldunni. Ég held að samstaða Norðurlandaþjóðanna núna sé mikilvægari sem aldrei fyrr og við tölum skýrt að alþjóðalög séu virt og fullveldi þjóða,“ segir Þorgerður.
Grænland Danmörk Bandaríkin Utanríkismál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Viðreisn Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira