Á annað hundrað látnir í Mjanmar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 28. mars 2025 22:07 Viðbragðsaðilar standa í ströngu við að bjarga fólki úr rústum háhýsa. AP/Aung Shine Oo Að minnsta kosti 144 eru látnir og 732 særðir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Níu hið minnsta eru látnir í nágrannaríkinu Taílandi og í höfuðborg þess Bangkok hrundi háhýsi í byggingu. Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið. Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Min Aung Hlaing, yfirforingi mjanmarska hersins og leiðtogi herforingjastjórnar landsins segist gera ráð fyrir því að fjöldi látinna muni hækka og biðlaði til „hvaða lands sem er, hvaða stofnunar sem er“ að koma íbúum Mjanmar til aðstoðar. Herforingjastjórnin segir mikil þörf sé á blóði á þeim svæðum sem verst fóru úr skjálftunum og að óttast sé um að vegainnviðir hafi orðið fyrir þvílíkum skemmdum að erfitt verði að viðbragðsaðila að komast til þeirra. Skjálftarnir áttu upptök sín inni í miðju landi.vísir/grafík Eins og fram kom hafa taílensk stjórnvöld staðfest að níu manns hafi látið í kjölfar þess að háhýsi í Bangkok hrundi. Þá er 81 leitað í rústunum. Einnig hefur verið tilkynnt um tjón í Kína. Í Mjanmar greina staðarmiðlar frá því að fjöldi fólks væri látið í borginni Mandalay og í bæjunum Toungoo og Aungban. Hundruð slasaðra voru flutt á sjúkrahús í Naypyidaw, höfuðborg landsins, þar sem hlúð var að sárum þeirra utandyra vegna tjóns sem spítalabyggingin hafði orðið fyrir þegar skjálftarnir riðu yfir. Umfang tjónsins í Mjanmar er enn óljóst en myndefni á samfélagsmiðlum bendir til þess að það sé töluvert. Viðbragðsaðili sem Guardian ræddi við í borginni Amarapura segist telja að fimmtungur allra bygginga í borginni hafi hrunið.
Mjanmar Taíland Eldgos og jarðhræringar Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Óttast að mörg hundruð séu látin Að minnsta kosti 20 eru látnir eftir að jarðskjálftar af stærðinni 7,7 og 6,4 riðu yfir Mjanmar í morgun. Skjálftarnir hafa valdið gríðarlegri eyðileggingu, bæði í Mjanmar og í Bangkok á Taílandi. 28. mars 2025 10:44
43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Jarðskjálfti af stærðinni 7,7 skók Mjanmar í morgun. 28. mars 2025 07:27