Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. mars 2025 15:20 Joakim Medin var á leið til Tyrklands til að fjalla um mótmælin sem eru nú í gangi. EPA Joakim Medin, blaðamaður hjá dagblaðinu Dagens ETC, hefur verið handtekinn í Tyrklandi. Hann ferðaðist til landsins til að fjalla um fjölmenn mótmæli þarlendis. „Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn. Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
„Ég hef ekki fengið neinar vísbendingar um lífsmörk,“ segir Andreas Gustavsson, ritstjóri Dagens ETC, í samtali við sænska ríkisútvarpið. Medin er bæði rithöfundur og blaðamaður en hann hefur fjallað um Tyrkland í mörg ár. Fyrir tíu árum var hann handtekinn í Sýrlandi og var í einangrun í viku. Einu skilaboðin sem Medin hefur sent á Gustavsson var þegar hann lenti á hádegi í Tyrklandi. Þar stóð að hann væri á leið í yfirheyrslu. „Við tökum því alltaf alvarlega þegar blaðamenn eru sviptir frelsi sínu. Okkur er kunnugt að sænskur blaðamaður var sviptur frelsi sínu í tengslum við komuna til Tyrklands. Aðalræðisskrifstofan í Istanbúl á í samskiptum við yfirvöld á svæðinu,“ segir Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, í umfjöllun SVT. Mótmælin hófust í Tyrklandi þann 19. mars í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu, borgarstjóra Istanbúl. İmamoğlu er sagður helsti andstæðingur Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, sakaður um spillingu af yfirvöldum. Yfir 1100 manns hafa verið handteknir vegna mótmælanna og að minnsta kosti tíu blaðamenn.
Svíþjóð Tyrkland Tengdar fréttir Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Yfir 1.100 manns hafa verið handteknir í Tyrklandi frá því að gríðarleg mótmæli brutust út í landinu 19. mars síðastliðinn, í kjölfar handtöku Ekrem İmamoğlu. Að minnsta kosti tíu blaðamann voru handteknir í Istanbul og Izmir. 24. mars 2025 12:24
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent